Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 12:45 Stuðningsmenn Everton tóku yfir Goodison Park eftir leik liðsins við Crystal Palace á síðustu leiktíð. Visionhaus/Getty Images Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, er á meðal þeirra sem varð fyrir barðinu á ólátum stuðningsmanna þegar Goodison Park, heimavöllur Everton, fylltist af fólki eftir leik Everton við Palace. Billy Sharp, aðstoðarþjálfari Sheffield United, var þá skallaður í andlitið af stuðningsmanni Nottingham Forest eftir leik liðanna í Championship-deildinni. Sá stuðningsmaður var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Töluvert var um slíka tilburði á leikjum í ensku deildunum í fyrra og nú hefur enska knattspyrnusambandið, í samstarfi við deildirnar í landinu, kynnt harðara regluverk til sögunnar sem ætlað er að vinna gegn ólátum áhorfenda. Fótboltaaðdáendur munu nú fá sjálfkrafa bann frá liði sínu ef þeir hlaupa inn á völlinn. Það sama má segja um notkun blysa eða reyksprengja, kynþáttaníð eða aðra hatursfulla orðræðu, eiturlyfjanotkun og þá er einnig tekið harðar á því að fleygja hlutum úr stúkunni. Entering the pitch Use of flares & smoke bombs Throwing objects Discriminatory behaviour Taking drugsFootball is coming together to bring in strong measures to tackle antisocial and criminal behaviour: https://t.co/FbftQnEt8x#LoveFootball #ProtectTheGame pic.twitter.com/a4tzmvxT7i— Premier League (@premierleague) July 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, er á meðal þeirra sem varð fyrir barðinu á ólátum stuðningsmanna þegar Goodison Park, heimavöllur Everton, fylltist af fólki eftir leik Everton við Palace. Billy Sharp, aðstoðarþjálfari Sheffield United, var þá skallaður í andlitið af stuðningsmanni Nottingham Forest eftir leik liðanna í Championship-deildinni. Sá stuðningsmaður var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Töluvert var um slíka tilburði á leikjum í ensku deildunum í fyrra og nú hefur enska knattspyrnusambandið, í samstarfi við deildirnar í landinu, kynnt harðara regluverk til sögunnar sem ætlað er að vinna gegn ólátum áhorfenda. Fótboltaaðdáendur munu nú fá sjálfkrafa bann frá liði sínu ef þeir hlaupa inn á völlinn. Það sama má segja um notkun blysa eða reyksprengja, kynþáttaníð eða aðra hatursfulla orðræðu, eiturlyfjanotkun og þá er einnig tekið harðar á því að fleygja hlutum úr stúkunni. Entering the pitch Use of flares & smoke bombs Throwing objects Discriminatory behaviour Taking drugsFootball is coming together to bring in strong measures to tackle antisocial and criminal behaviour: https://t.co/FbftQnEt8x#LoveFootball #ProtectTheGame pic.twitter.com/a4tzmvxT7i— Premier League (@premierleague) July 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira