Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2022 13:45 Grealish og Haaland eru orðnir miklir mátar. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. Haaland hefur verið að glíma við lítilvæg meiðsli og sat allan tímann á varamannabekknum þegar City vann 2-1 sigur á Club América frá Mexíkó á miðvikudaginn var. Hann er hins vegar klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins, sem hefst klukkan 23:00. Jack Grealish býst við að Haaland verði óstöðvandi í framlínu City-liðsins. „Hann er frábær náungi, geggjaður náungi. Við fórum saman í bílferð fyrsta daginn hans hér og strax eftir þá ferð hugsaði ég „þvílíkur gæi“,“ segir Grealish. „Hann hefur litið mjög vel út á æfingum og þegar hann kemst í sitt besta form verður hann óstöðvandi. Ég get ekki beðið eftir að spila með honum,“ segir Grealish sem varð dýrasti leikmaður Englands síðasta sumar þegar City keypti hann á 100 milljónir punda frá Aston Villa. Pressan sem fylgir því að koma til City er mikil, sérstaklega þegar verðmiðinn er hár, en Grealish segir Haaland, sem kostaði rúmar 50 milljónir, gera lítið úr pressunni. „Hann sagði í alvöru við mig: „Ég kostaði aðeins helminginn þínum verðmiða, svo það er engin pressa á mér“,“ segir Grealish. Fyrsti keppnisleikur Manchester City er gegn Liverpool er liðin leika um Samfélagsskjöldinn næstu helgi, þann 30. júlí klukkan 16:00. Sá leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Haaland hefur verið að glíma við lítilvæg meiðsli og sat allan tímann á varamannabekknum þegar City vann 2-1 sigur á Club América frá Mexíkó á miðvikudaginn var. Hann er hins vegar klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins, sem hefst klukkan 23:00. Jack Grealish býst við að Haaland verði óstöðvandi í framlínu City-liðsins. „Hann er frábær náungi, geggjaður náungi. Við fórum saman í bílferð fyrsta daginn hans hér og strax eftir þá ferð hugsaði ég „þvílíkur gæi“,“ segir Grealish. „Hann hefur litið mjög vel út á æfingum og þegar hann kemst í sitt besta form verður hann óstöðvandi. Ég get ekki beðið eftir að spila með honum,“ segir Grealish sem varð dýrasti leikmaður Englands síðasta sumar þegar City keypti hann á 100 milljónir punda frá Aston Villa. Pressan sem fylgir því að koma til City er mikil, sérstaklega þegar verðmiðinn er hár, en Grealish segir Haaland, sem kostaði rúmar 50 milljónir, gera lítið úr pressunni. „Hann sagði í alvöru við mig: „Ég kostaði aðeins helminginn þínum verðmiða, svo það er engin pressa á mér“,“ segir Grealish. Fyrsti keppnisleikur Manchester City er gegn Liverpool er liðin leika um Samfélagsskjöldinn næstu helgi, þann 30. júlí klukkan 16:00. Sá leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira