Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. júlí 2022 18:09 Sindri Sindrason segir fréttir í kvöld. Vísir/Vilhelm Verðbólga nálgast nú tíu prósent og hefur ekki mælst hærri í þrettán ár. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir þróunina hafa gríðarleg áhrif fyrir komandi kjaraviðræður. Það komi ekki til greina að félagsmenn beri byrðina einir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, kl. 18:30. Við höldum áfram að fjalla um málefni hinsegin hælisleitenda sem fréttastofan byrjaði á í gærkvöldi, en í tengslum við málið skrifaði vararíkissaksóknari umdeild ummæli á Facebook, sem dómsmálaráðherra hefur furðað sig á. Þingmaður Vinstri grænna segir galið að hinsegin hælisleitendur þurfi nokkurn tíma að færa sönnur fyrir kynhneigð sinni til að fá hæli hér á landi. Fólk sem dvalið hefur í hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn segir það grátlegt að þurfa að pakka saman og yfirgefa svæðið. Sumir hafa varið sumartímanum þar í hátt í fjörutíu ár. Í fréttatímanum lítum við við hjá þeim og förum yfir stöðuna. Úkraínumenn og Rússar hafa gert með sér samning um að hleypa 22 milljónum tonna af korni og öðrum landbúnaðarvörum frá Úkraínu og út á heimsmarkaðinn. Vörurnar hafa setið fastar í höfnum við Svartahaf í marga mánuði vegna stríðsins. Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson syndir nú frá Vestmannaeyjum að landi á Landeyjarsöndum til styrktar samtökum Barnaheilla. Sigurgeir hefur undirbúið sig lengi fyrir sundið og safnað áheitum en allur ágóði söfnunarinnar rennur til barna sem búa á átakasvæðum. Þá kíkir Magnús Hlynur á Kidda Vídeoflugu og sjálfsala hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamennirnir eru duglegir að skilja eftir miða og þakka Kidda fyrir framtakið. Þetta og margt fleira í fréttum okkar á Stöð 2 klukkan 18:30 en hægt er að hlusta á þær í beinni í spilaranum hér að neðan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Sjá meira
Við höldum áfram að fjalla um málefni hinsegin hælisleitenda sem fréttastofan byrjaði á í gærkvöldi, en í tengslum við málið skrifaði vararíkissaksóknari umdeild ummæli á Facebook, sem dómsmálaráðherra hefur furðað sig á. Þingmaður Vinstri grænna segir galið að hinsegin hælisleitendur þurfi nokkurn tíma að færa sönnur fyrir kynhneigð sinni til að fá hæli hér á landi. Fólk sem dvalið hefur í hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn segir það grátlegt að þurfa að pakka saman og yfirgefa svæðið. Sumir hafa varið sumartímanum þar í hátt í fjörutíu ár. Í fréttatímanum lítum við við hjá þeim og förum yfir stöðuna. Úkraínumenn og Rússar hafa gert með sér samning um að hleypa 22 milljónum tonna af korni og öðrum landbúnaðarvörum frá Úkraínu og út á heimsmarkaðinn. Vörurnar hafa setið fastar í höfnum við Svartahaf í marga mánuði vegna stríðsins. Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson syndir nú frá Vestmannaeyjum að landi á Landeyjarsöndum til styrktar samtökum Barnaheilla. Sigurgeir hefur undirbúið sig lengi fyrir sundið og safnað áheitum en allur ágóði söfnunarinnar rennur til barna sem búa á átakasvæðum. Þá kíkir Magnús Hlynur á Kidda Vídeoflugu og sjálfsala hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamennirnir eru duglegir að skilja eftir miða og þakka Kidda fyrir framtakið. Þetta og margt fleira í fréttum okkar á Stöð 2 klukkan 18:30 en hægt er að hlusta á þær í beinni í spilaranum hér að neðan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Sjá meira