Vararíkissaksóknari segir hinsegin hælisleitendur „auðvitað“ ljúga Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júlí 2022 22:41 Helgi tjáir sig um kvöldfrétt Stöðvar 2 á Facebook. Vísir/Vilhelm Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari tjáir sig á Facebook um frétt af máli hinsegin hælisleitenda á Íslandi. Hann spyr hvort það sé „einhver skortur á hommum á Íslandi.“ Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld birtist viðtal við Helga Þorsteinsson Silva lögmann sem segir stjórnvöld hafa sakað skjólstæðing sinn um að ljúga til um kynhneigð sína og hafnað honum um hæli. Að hans mati virðist stjórnvöld ætíð ganga út frá því að hælisleitendur sem sæki um alþjóðlega vernd á grundvelli kynhneigðar séu að ljúga. Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson deilir fréttinni í færslu á Facebook og skrifar, „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér ekki til bjargar? Þar fyrir utan er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Skjáskot af færslunni má sjá hér að neðan en Helgi hefur nokkrum sinnum verið gagnrýndur fyrir orðalag sitt varðandi hin ýmsu samfélagsmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gagnrýndi Helga fyrir hegðun sína á samfélagmiðlum þegar hann setti „like“ við umdeilda færslu á Facebook og deildi henni einnig. Áslaug sagði embættismenn ekki mega rýra traust og trú almennings með framgöngu sinni á opinberum vettvangi. Í umfjöllun Stundarinnar um skrif Helga á samfélagsmiðlum kemur fram að hann hafi ítrekað kvartað undan „innflytjendum, múslimum og hælisleitendum.“ Skjáskot af Facebook færslu Helga. Hinsegin Hælisleitendur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld birtist viðtal við Helga Þorsteinsson Silva lögmann sem segir stjórnvöld hafa sakað skjólstæðing sinn um að ljúga til um kynhneigð sína og hafnað honum um hæli. Að hans mati virðist stjórnvöld ætíð ganga út frá því að hælisleitendur sem sæki um alþjóðlega vernd á grundvelli kynhneigðar séu að ljúga. Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson deilir fréttinni í færslu á Facebook og skrifar, „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pening og betra líf. Hver lýgur sér ekki til bjargar? Þar fyrir utan er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Skjáskot af færslunni má sjá hér að neðan en Helgi hefur nokkrum sinnum verið gagnrýndur fyrir orðalag sitt varðandi hin ýmsu samfélagsmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gagnrýndi Helga fyrir hegðun sína á samfélagmiðlum þegar hann setti „like“ við umdeilda færslu á Facebook og deildi henni einnig. Áslaug sagði embættismenn ekki mega rýra traust og trú almennings með framgöngu sinni á opinberum vettvangi. Í umfjöllun Stundarinnar um skrif Helga á samfélagsmiðlum kemur fram að hann hafi ítrekað kvartað undan „innflytjendum, múslimum og hælisleitendum.“ Skjáskot af Facebook færslu Helga.
Hinsegin Hælisleitendur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira