Fær greidd biðlaun frá Hveragerðisbæ þrátt fyrir stöðu hjá Hrunamannahreppi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júlí 2022 21:28 Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Hveragerði og núverandi sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. Vísir Fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis, Aldís Hafsteinsdóttir fékk greidda sex mánuði í biðlaun ásamt aksturstyrk og launatengdum gjöldum frá bæjarfélaginu þegar hún lét af störfum. Heildarupphæð launa og gjalda sem um ræðir eru rúmar tuttugu milljónir. Nýr bæjarstjóri mun ekki njóta sömu fríðinda. Aldís hefur verið ráðin til starfa sem nýr sveitarstjóri í Hrunamannahreppi en samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins eru útborguð biðlaun Aldísar frá Hveragerði tæpar níu milljónir króna. Í fundargerð bæjarráðs Hveragerðisbæjar frá því í gær má sjá bókun frá fulltrúum meirihlutans þar sem kemur fram að ráðningarsamningur Geirs Sveinssonar, nýs bæjarstjóra muni ekki innihalda nákvæmlega sömu fríðindi hvað varðar biðlaun. „Í ráðningarsamningi við fyrrum bæjarstjóra voru akstursgreiðslur hluti af biðlaunum. Ekki var í ráðningarsamningi ákvæði um að biðlaun myndu falla niður ef viðkomandi fengi annað starf og var því fyrrum bæjarstjóra greidd sex mánaða biðlaun með launatengdum gjöldum að upphæð 20.058.749 sem við teljum óeðlilegt og er því þessu ákvæði breytt við gerð þessara samnings,“ segir í bókuninni. Nýtt samningsákvæði í ráðningarsamningi við Geir gerir því ráð fyrir því að biðlaun falli niður hljóti fráfarandi bæjarstjóri ráðningu annars staðar. Þó falli biðlaunin ekki niður að fullu séu laun í nýju starfi lægri en biðlaun bæjarstjóra „heldur skerðast sem nemur launagreiðslum í nýju starfi.“ Hrunamannahreppur Hveragerði Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Aldís hefur verið ráðin til starfa sem nýr sveitarstjóri í Hrunamannahreppi en samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins eru útborguð biðlaun Aldísar frá Hveragerði tæpar níu milljónir króna. Í fundargerð bæjarráðs Hveragerðisbæjar frá því í gær má sjá bókun frá fulltrúum meirihlutans þar sem kemur fram að ráðningarsamningur Geirs Sveinssonar, nýs bæjarstjóra muni ekki innihalda nákvæmlega sömu fríðindi hvað varðar biðlaun. „Í ráðningarsamningi við fyrrum bæjarstjóra voru akstursgreiðslur hluti af biðlaunum. Ekki var í ráðningarsamningi ákvæði um að biðlaun myndu falla niður ef viðkomandi fengi annað starf og var því fyrrum bæjarstjóra greidd sex mánaða biðlaun með launatengdum gjöldum að upphæð 20.058.749 sem við teljum óeðlilegt og er því þessu ákvæði breytt við gerð þessara samnings,“ segir í bókuninni. Nýtt samningsákvæði í ráðningarsamningi við Geir gerir því ráð fyrir því að biðlaun falli niður hljóti fráfarandi bæjarstjóri ráðningu annars staðar. Þó falli biðlaunin ekki niður að fullu séu laun í nýju starfi lægri en biðlaun bæjarstjóra „heldur skerðast sem nemur launagreiðslum í nýju starfi.“
Hrunamannahreppur Hveragerði Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira