Ólafur Ragnar Grímsson tengist Hælinu í Kristnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 21:04 María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. Hún á og rekur safnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Eina læknisráðið var að veita sjúklingum gott húsaskjól, næringarríkan mat og frískt loft.“ Hér er verið að vitna í berklahælið á Kristnesi í Eyjafirði en þangað kemur fjöldi fólks til að skoða sýningu um sögu berklanna. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti kemur við sögu á safninu. Berklahælið var stofnað 1927 þegar það geisuðu berklar á Íslandi, lífshættulegur smitsjúkdómur, sem lagðist aðallega á ungt fólk sem var þá tekið úr umferð og einangrað á berklahælum. Engin lyf voru til við berklum og komu ekki á markað fyrr en um miðja öldina. Dánartíðni var há og fólk sem lagðist á hælið átti ekki endilega von á því að útskrifast þaðan aftur. Á Hælinu er saga berklanna á Íslandi sögð, mjög falleg og vel uppsett sýning með miklum fróðleik. Þessi veggur vekur til dæmis mjög mikla athygli. „Hér er ég að reyna að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létust úr berklum á tímanum 1911 þegar dánarorsakaskráning hófst til 1970 þegar við vorum hreinlega búin að útrýma þessum sjúkdómi hérna á landi og þetta eru 5.900 manns,“ segir María Pálsdóttir, eigandi Hælisins í Kristnesi í Eyjafirði Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. „Ég hélt að maður hefði einhverjar smá hugmyndir hvað þetta væri en þegar ég fór að grafast um þetta þá er þetta svo þaggaður sjúkdómur, það er svo lítið rætt og ég skil það alveg þegar ég er búini að skoða þetta betur. Það var erfitt að fá vinnu ef maður var að flíka því eitthvað að maður hefði verið með berkla, það var erfitt að fá leigt húsnæði, það vildi engin leika við börnin þín, þetta hefur bara verið mjög erfitt, og fáfræði líka mikil,“ segir María. María segir að fólk sé enn að deyja víða um heim úr berklum. „Jú, jú, það deyja daglega fjögur þúsund manns úr berklum og þetta var ég svo hissa að uppgvöta. Ég hélt að þetta væri bara liðin tíð.“ Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands tengist safninu. „Já, það er hérna ein stofan, Svanhildarstofan, tileinkuð móður hans, sem glímdi við berkla. Ansi mögnuð sagan þeirra, sem við segjum hérna inn í Svanhildarstofu, það er ekki enn þá búin að vígja hana formlega, við erum enn þá að vinna í þessu,“ segir María alsæl með safnið sitt og aðsóknina að því. Heimasíða Hælisins Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Menning Ólafur Ragnar Grímsson Söfn Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Berklahælið var stofnað 1927 þegar það geisuðu berklar á Íslandi, lífshættulegur smitsjúkdómur, sem lagðist aðallega á ungt fólk sem var þá tekið úr umferð og einangrað á berklahælum. Engin lyf voru til við berklum og komu ekki á markað fyrr en um miðja öldina. Dánartíðni var há og fólk sem lagðist á hælið átti ekki endilega von á því að útskrifast þaðan aftur. Á Hælinu er saga berklanna á Íslandi sögð, mjög falleg og vel uppsett sýning með miklum fróðleik. Þessi veggur vekur til dæmis mjög mikla athygli. „Hér er ég að reyna að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létust úr berklum á tímanum 1911 þegar dánarorsakaskráning hófst til 1970 þegar við vorum hreinlega búin að útrýma þessum sjúkdómi hérna á landi og þetta eru 5.900 manns,“ segir María Pálsdóttir, eigandi Hælisins í Kristnesi í Eyjafirði Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. „Ég hélt að maður hefði einhverjar smá hugmyndir hvað þetta væri en þegar ég fór að grafast um þetta þá er þetta svo þaggaður sjúkdómur, það er svo lítið rætt og ég skil það alveg þegar ég er búini að skoða þetta betur. Það var erfitt að fá vinnu ef maður var að flíka því eitthvað að maður hefði verið með berkla, það var erfitt að fá leigt húsnæði, það vildi engin leika við börnin þín, þetta hefur bara verið mjög erfitt, og fáfræði líka mikil,“ segir María. María segir að fólk sé enn að deyja víða um heim úr berklum. „Jú, jú, það deyja daglega fjögur þúsund manns úr berklum og þetta var ég svo hissa að uppgvöta. Ég hélt að þetta væri bara liðin tíð.“ Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands tengist safninu. „Já, það er hérna ein stofan, Svanhildarstofan, tileinkuð móður hans, sem glímdi við berkla. Ansi mögnuð sagan þeirra, sem við segjum hérna inn í Svanhildarstofu, það er ekki enn þá búin að vígja hana formlega, við erum enn þá að vinna í þessu,“ segir María alsæl með safnið sitt og aðsóknina að því. Heimasíða Hælisins Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Menning Ólafur Ragnar Grímsson Söfn Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent