Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 08:06 Íslensku stuðningsmennirnir settu sterkan svip á leiki Íslands á EM. Þau sem ekki fóru út horfðu spennt heima á Íslandi. VÍSIR/VILHELM Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Ísland var að taka þátt á EM í fjórða sinn nú en segja má að áhuginn fyrir íslenska landsliðinu, og mótinu almennt, hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. Fjöldi Íslendinga fór út til að sjá stelpurnar okkar spila en þau sem heima voru fylgdust með í sjónvarpinu. Alls horfðu 68 prósent þjóðarinnar á jafnteflið gegn Frökkum en á öðrum degi hefði það mögulega dugað til að koma liðinu í 8-liða úrslit mótsins. Það dugði því miður ekki að þessu sinni og Ísland því á leiðinni heim. NÝTT áhorfsmet á EM kvenna... 63% horfðu á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna í fótbolta samkvæmt bráðabirgðatölum sem bárust í dag! Gamla metið var 58% á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna 2017. #ruvithrottir #weuro2022 #emruv #fotbolti pic.twitter.com/znlu38oqw8— Valgeir Vilhjalmsson (@valgeirv) July 20, 2022 Valgeir Vilhjálmsson, markaðsstjóri RÚV, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni. Gamla metið var einnig í leik gegn Frakklandi en það kom árið 2017. Þá tapaði Ísland hins vegar 0-1 á EM í Hollandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Ísland var að taka þátt á EM í fjórða sinn nú en segja má að áhuginn fyrir íslenska landsliðinu, og mótinu almennt, hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. Fjöldi Íslendinga fór út til að sjá stelpurnar okkar spila en þau sem heima voru fylgdust með í sjónvarpinu. Alls horfðu 68 prósent þjóðarinnar á jafnteflið gegn Frökkum en á öðrum degi hefði það mögulega dugað til að koma liðinu í 8-liða úrslit mótsins. Það dugði því miður ekki að þessu sinni og Ísland því á leiðinni heim. NÝTT áhorfsmet á EM kvenna... 63% horfðu á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna í fótbolta samkvæmt bráðabirgðatölum sem bárust í dag! Gamla metið var 58% á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna 2017. #ruvithrottir #weuro2022 #emruv #fotbolti pic.twitter.com/znlu38oqw8— Valgeir Vilhjalmsson (@valgeirv) July 20, 2022 Valgeir Vilhjálmsson, markaðsstjóri RÚV, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni. Gamla metið var einnig í leik gegn Frakklandi en það kom árið 2017. Þá tapaði Ísland hins vegar 0-1 á EM í Hollandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45