Nema útvarpsmerki sem líkjast hjartslætti úr geimnum Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 12:30 Ein af myndunum sem James Webb sjónaukinn náði af nálægri stjörnu í Carina-himinþokunni. AP/NASA Stjörnufræðingar við MIT hafa numið endurtekin útvarpsmerki frá vetrarbraut sem er milljarða ljósára í burtu. Vísindamennirnir hafa ekki staðsett hvaðan merkin koma nákvæmlega en telja að þau komi mögulega frá nifteindastjörnum sem mynduðust úr föllnum risastjörnum. Útvarpsbylgjurnar hafa borist með reglulegu millibili og enst í allt að þrjár sekúndur, segja vísindamennirnir. Flestar útvarpsbylgjur af þessu tagi, sem nefnast útvarpsblossar (e. fast radio burst), endast yfirleitt í aðeins nokkrar millisekúndur. Þessi merki endast því þúsund sinnum lengur en venjulega. Í yfirlýsingu MIT segir að innan þessa þriggja sekúndna glugga hafi teymi þeirra numið útvarpsblossa sem endurtækjust á 0,2 sekúndna fresti í „skýru lotubundnu munstri, svipað og hjarta sem slær.“ Þann 21. desember 2019 námu vísindamenn við skoðunarstöð í Bresku-Kólumbíu í Kanada svipuð merki sem voru talin vera mögulegir útvarpsblossar. Daniele Michilli, vísindamaður við MIT, sem nam merkin þá sagði þau hafa verið óvenjuleg. „Þau voru ekki bara mjög löng, entust í um þrjár sekúndur, heldur voru lotubundnir toppar sem voru merkilega nákvæmir. Þau gáfu frá sér merki á hverju sekúndubroti — búmm, búmm, búmm — eins og hjartsláttur,“ sagði Michilli og bætti við að nýjustu merkin væru þau fyrstu þar sem merkið sjálft væri lotubundið. Upplýsingar um útvarpsblossa sem þessa, tíðni þeirra og fjarlægð þeirra frá Jörðinni gæti hjálpað vísindamönnum að meta það á hvað hraða alheimurinn þenst út. Geimurinn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
Útvarpsbylgjurnar hafa borist með reglulegu millibili og enst í allt að þrjár sekúndur, segja vísindamennirnir. Flestar útvarpsbylgjur af þessu tagi, sem nefnast útvarpsblossar (e. fast radio burst), endast yfirleitt í aðeins nokkrar millisekúndur. Þessi merki endast því þúsund sinnum lengur en venjulega. Í yfirlýsingu MIT segir að innan þessa þriggja sekúndna glugga hafi teymi þeirra numið útvarpsblossa sem endurtækjust á 0,2 sekúndna fresti í „skýru lotubundnu munstri, svipað og hjarta sem slær.“ Þann 21. desember 2019 námu vísindamenn við skoðunarstöð í Bresku-Kólumbíu í Kanada svipuð merki sem voru talin vera mögulegir útvarpsblossar. Daniele Michilli, vísindamaður við MIT, sem nam merkin þá sagði þau hafa verið óvenjuleg. „Þau voru ekki bara mjög löng, entust í um þrjár sekúndur, heldur voru lotubundnir toppar sem voru merkilega nákvæmir. Þau gáfu frá sér merki á hverju sekúndubroti — búmm, búmm, búmm — eins og hjartsláttur,“ sagði Michilli og bætti við að nýjustu merkin væru þau fyrstu þar sem merkið sjálft væri lotubundið. Upplýsingar um útvarpsblossa sem þessa, tíðni þeirra og fjarlægð þeirra frá Jörðinni gæti hjálpað vísindamönnum að meta það á hvað hraða alheimurinn þenst út.
Geimurinn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila