Glúmur, Vigdís Hauksdóttir og Karl Gauti reyna nú við Voga Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 10:22 Glumur, Karl Gauti og Vigdís hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar nýlega. Kannski hreppir eitt þeirra bæjarstjórastöðuna í þetta skiptið. Samsett Alls sóttu fjörutíu um stöðu bæjarstjóra í Vogum á Vatnsleysuströnd sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Ásgeiri Eiríkssyni sem gegndi stöðunni síðastliðin ellefu ár. Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri
Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48