Berjast við fjölda elda í og við Lundúnir Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2022 15:52 Barist er við minnst tíu elda í og í kringum Lundúnir á heitasta degi Englands frá því mælingar hófust. Getty/Yui Mok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Lundúnum þar sem margir eldar hafa kviknað á sama tíma og mikil hitabylgja gengur yfir Bretland og hitamet hafa verið slegin. Hundruð slökkviliðsmanna vinna nú hörðum höndum við að berjast við elda í borginni og úthverfum hennar. Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022
Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira