Berjast við fjölda elda í og við Lundúnir Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2022 15:52 Barist er við minnst tíu elda í og í kringum Lundúnir á heitasta degi Englands frá því mælingar hófust. Getty/Yui Mok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Lundúnum þar sem margir eldar hafa kviknað á sama tíma og mikil hitabylgja gengur yfir Bretland og hitamet hafa verið slegin. Hundruð slökkviliðsmanna vinna nú hörðum höndum við að berjast við elda í borginni og úthverfum hennar. Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022
Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira