Íslendingarnir voru að sjálfsögðu mættir í sínum bláu peysum en hitinn setti mikinn svip á allt enda erfitt fyrir alla að vera lengi út í sólinni. Dóra Júlía náði upp stemmningu og fékk fólkið út að dansa í 37 stiga hita.
Hér að neðan má svo sjá Svövu Kristínu ræða við gesti og gangandi í hitanum í Rotherham.