Belgía í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 21:05 Belgía er komið í átta liða úrslit EM kvenna í fótbolta. Charlotte Tattersall/Getty Images Belgía vann Ítalíu 1-0 í hinum leik D-riðils í kvöld. Hefði leikurinn endað með jafntefli hefði Ísland farið áfram en því miður vann Belgía og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Tinne De Caigny í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Belgía mætir Svíþjóð á Old Trafford í 8-liða úrslitum. EM 2022 í Englandi
Belgía vann Ítalíu 1-0 í hinum leik D-riðils í kvöld. Hefði leikurinn endað með jafntefli hefði Ísland farið áfram en því miður vann Belgía og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Tinne De Caigny í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Belgía mætir Svíþjóð á Old Trafford í 8-liða úrslitum.
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti