Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júlí 2022 11:01 Robert Lewandowski er mættur í herbúðir Barcelona. Twitter/@FCBarcelona Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira