Allt fullt við höfnina og þurftu að kasta akkeri á Pollinum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júlí 2022 20:47 Skipin þrjú sjást hér öll saman. Tvö við bryggju og eitt á Pollinum. Vísir/Bjarki Þrjú skemmtiferðaskip höfðu boðað komu sína á Akureyri í dag en aðeins var pláss fyrir tvö þeirra við bryggjuna. Því þurfti eitt skipið að kasta akkeri á Pollinum. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira