Laugavegshlaupið fer fram á laugardag: 650 manns hlaupa 55 kílómetra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 12:30 Laugavegurinn. ÍBR Eitt sinn þótti það afrek að hlaupa maraþon en nú eru 650 manns skráð til leiks í Laugavegshlaupið en þar er hlaupið yfir fjöll og firnindi. Fer hlaupið fram í 26. skipti. Alls eru 650 galvaskir skráðir til leiks í hlaipið sem hefst í Landmannalaugum á morgun, laugardag. Um er að ræða 417 karlar og 233 konur. Hlauparar koma alls staðar að úr heiminum, en um 30 prósent eru af erlendu bergi brotin. Erlendu keppendurnir koma frá 32 mismunandi þjóðernum, en flestir erlendir hlauparar koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Kanada. Hlaupið hefst í Landmannalaugum og lýkur í Húsdal í Þórsmörk. Laugavegurinn er ein fjölfarnasta og vinsælasta gönguleiðin um íslensk öræfi. Venjan er að ganga leiðina á fjórum dögum en met hlaupatími í karlaflokki á Þorbergur Ingi Jónsson, hljóp hann á þremur klukkustundum og 59 mínútum. Í kvennaflokki á Andra Kolbeinsdóttir metið en hún setti það á síðasta ári er hún hljóp á fjórum klukkustundum og 55 mínútum. Varð hún þar með fyrst kvenna að klára hlaupið á undir fimm klukkustundum. Mikil aðsókn var í hlaupið í ár, en tekið var upp nýtt skráningarkerfi þar sem stigahæstu hlaupararnir komust inn og aðrir fóru í lottó. Skráning fyrir 2023 hefst svo 3. nóvember, en þá þurfa allir hlauparar að hafa 390 ITRA stig til að komast í lottóið. Búist er við spennandi keppni í ár þar sem margir af bestu hlaupurum landsins mæta til leiks, þar á meðal Arnar Pétursson sem fer í sitt fyrsta Laugavegshlaup, en hann hefur aldrei tekið þátt í utanvegahlaupi lengra en 26 kílómetra. Andrew Douglas sigurvegarinn frá því í fyrra mætir aftur til leiks og verður spennandi að sjá hvort hann vinni annað árið í röð. Þá mætir Kris Brown frá Bandaríkjunum til leiks í fyrsta Laugavegshlaupið sitt en hann er reyndur Ultra hlaupari og gæti veitt Arnari og Andrew mikla keppni. Í kvennaflokki er Andrea Kolbeinsdóttir fremst í flokki, en hún hljóp sitt fyrsta Laugavegshlaup í fyrra. Candice Schneider frá Bandaríkjunum hefur náð góðum árangri í fjölda hlaupa og verður gaman að sjá hana í íslenskum aðstæðum. Hlaup Laugavegshlaupið Rangárþing ytra Rangárþing eystra Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Alls eru 650 galvaskir skráðir til leiks í hlaipið sem hefst í Landmannalaugum á morgun, laugardag. Um er að ræða 417 karlar og 233 konur. Hlauparar koma alls staðar að úr heiminum, en um 30 prósent eru af erlendu bergi brotin. Erlendu keppendurnir koma frá 32 mismunandi þjóðernum, en flestir erlendir hlauparar koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Kanada. Hlaupið hefst í Landmannalaugum og lýkur í Húsdal í Þórsmörk. Laugavegurinn er ein fjölfarnasta og vinsælasta gönguleiðin um íslensk öræfi. Venjan er að ganga leiðina á fjórum dögum en met hlaupatími í karlaflokki á Þorbergur Ingi Jónsson, hljóp hann á þremur klukkustundum og 59 mínútum. Í kvennaflokki á Andra Kolbeinsdóttir metið en hún setti það á síðasta ári er hún hljóp á fjórum klukkustundum og 55 mínútum. Varð hún þar með fyrst kvenna að klára hlaupið á undir fimm klukkustundum. Mikil aðsókn var í hlaupið í ár, en tekið var upp nýtt skráningarkerfi þar sem stigahæstu hlaupararnir komust inn og aðrir fóru í lottó. Skráning fyrir 2023 hefst svo 3. nóvember, en þá þurfa allir hlauparar að hafa 390 ITRA stig til að komast í lottóið. Búist er við spennandi keppni í ár þar sem margir af bestu hlaupurum landsins mæta til leiks, þar á meðal Arnar Pétursson sem fer í sitt fyrsta Laugavegshlaup, en hann hefur aldrei tekið þátt í utanvegahlaupi lengra en 26 kílómetra. Andrew Douglas sigurvegarinn frá því í fyrra mætir aftur til leiks og verður spennandi að sjá hvort hann vinni annað árið í röð. Þá mætir Kris Brown frá Bandaríkjunum til leiks í fyrsta Laugavegshlaupið sitt en hann er reyndur Ultra hlaupari og gæti veitt Arnari og Andrew mikla keppni. Í kvennaflokki er Andrea Kolbeinsdóttir fremst í flokki, en hún hljóp sitt fyrsta Laugavegshlaup í fyrra. Candice Schneider frá Bandaríkjunum hefur náð góðum árangri í fjölda hlaupa og verður gaman að sjá hana í íslenskum aðstæðum.
Hlaup Laugavegshlaupið Rangárþing ytra Rangárþing eystra Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira