Stenson og Garcia stökkva upp listann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 09:52 Sergio Garcia fór vel af stað í morgun. Stuart Franklin/R&A/R&A via Getty Images Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu. Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér. Golf Opna breska Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Golf Opna breska Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira