Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 14:31 Mikið fjör, mikið gaman í Crewe. Vísir/Vilhelm Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00