Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir kaupin enn eitt dæmið um að útgerðin fái auðæfi hafsins á silfurfati.
Þá fjöllum við um áform Carbfix í Straumsvík en fyrirtækið hefur fengið 16 milljarða styrk frá Evrópusambandinu.
Einnig ræðum við verðbólguna sem spáð er að enn muni hækka, og fjöllum um nýráðna skólameistara í framhaldsskólum.