Annað áfall Hollendinga: Sú markahæsta með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 08:06 Vivianne Miedema missir af leik Hollands í dag. EPA-EFE/TIM KEETON Það ætlar ekki af Hollendingum að ganga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Í fyrsta leik mótsins meiddist aðalmarkvörður liðsins, sem er einnig fyrirliði. Hún verður ekki meira með og nú er ljóst aðVivianne Miedema, markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins missir að lágmarki af næsta leik. Hin 25 ára gamla Miedema er þrátt fyrir ungan aldur markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins með 94 mörk í 112 leikjum. Ásamt fyrirliðanum, og markverðinum, Sari van Veenendaal þá er miðjumaðurinn Jackie Groenen einnig frá en hún líkt og Miedema er í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. Þetta eru því miður ekki einu smit mótsins til þessa en nokkrir leikmenn hafa nú greinst. Vivianne Miedema to miss Netherlands clash with Portugal after Covid positive https://t.co/nZGSBFfQNi— The Guardian (@guardian) July 12, 2022 Holland á því verðugt verkefni fyrir höndum sér er liðið mætir Sviss síðar í dag en bæði lið gerðu jafntefli í fyrstu leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins. Sviss gegn Portúgal og Holland gegn Sviss. Þar sem engar reglur eru um fjölda daga í einangrun eftir smit þá vonast Hollendingar til að Miedema verði búin að ná sér fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Sviss þann 17. júlí næstkomandi. EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Hin 25 ára gamla Miedema er þrátt fyrir ungan aldur markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins með 94 mörk í 112 leikjum. Ásamt fyrirliðanum, og markverðinum, Sari van Veenendaal þá er miðjumaðurinn Jackie Groenen einnig frá en hún líkt og Miedema er í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. Þetta eru því miður ekki einu smit mótsins til þessa en nokkrir leikmenn hafa nú greinst. Vivianne Miedema to miss Netherlands clash with Portugal after Covid positive https://t.co/nZGSBFfQNi— The Guardian (@guardian) July 12, 2022 Holland á því verðugt verkefni fyrir höndum sér er liðið mætir Sviss síðar í dag en bæði lið gerðu jafntefli í fyrstu leikjum sínum í C-riðli Evrópumótsins. Sviss gegn Portúgal og Holland gegn Sviss. Þar sem engar reglur eru um fjölda daga í einangrun eftir smit þá vonast Hollendingar til að Miedema verði búin að ná sér fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Sviss þann 17. júlí næstkomandi.
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira