Stefnir í áhorfendamet á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 16:01 Tiger Woods mætir til leiks á Opna breska meistaramótinu og Jack Nicklaus. The Open Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Opna breska Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Opna breska Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira