Sigurður Heiðar: Sex leikir í röð sem við erum ánægðir með Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2022 21:37 Sigurður Heiðar var ánægður með sína menn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Fyrri hálfleikur var mjög góður og í seinni hálfleik taka þeir leikinn yfir eðlilega. Við erum ekki vanir því í sumar að vera í forystu þannig að það var skjálfti í mönnum og menn vildu passa upp á sitt,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. „Ég hefði viljað halda betur í boltann í síðari hálfleiknum en þess þá heldur var varnarleikurinn góður,“ bætti Sigurður við. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Leikni og í upphafi síðari hálfleiks settu Stjörnumenn töluverða pressu á Breiðhyltinga sem stóðu sókn þeirra af sér. „Það var notalegt að komast í gegnum það án þess að fá á sig mark. Virkilega mikilvægt.“ Róbert Hauksson kom inn í lið Leiknismanna í stað Maciej Makuszewski sem var í leikbanni. Róbert var frábær, skoraði marki og var síógnandi á hægri kantinum. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær í sumar. Hann er búinn að vera óheppinn fyrir framan markið og ég er virkilega ánægður með hans framlag og þá sérstaklega í dag.“ Sigur Leiknis var annar sigur þeirra í sumar en fyrsti sigurinn kom gegn ÍA í síðustu umferð. „Við erum búnir að vera ánægðir með spilamennskuna og þá sérstaklega í síðustu fjórum leikjunum fyrir leikinn gegn ÍA. Við vorum virkilega ánægðir með þann leik þannig að nú eru komnir sex leikir í röð sem við erum nokkuð ánægðir með.“ „Þegar stigin fylgja svona er skemmtilegra að mæta á æfingar og spila leiki,“ sagði Sigurður að lokum. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
„Ég hefði viljað halda betur í boltann í síðari hálfleiknum en þess þá heldur var varnarleikurinn góður,“ bætti Sigurður við. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Leikni og í upphafi síðari hálfleiks settu Stjörnumenn töluverða pressu á Breiðhyltinga sem stóðu sókn þeirra af sér. „Það var notalegt að komast í gegnum það án þess að fá á sig mark. Virkilega mikilvægt.“ Róbert Hauksson kom inn í lið Leiknismanna í stað Maciej Makuszewski sem var í leikbanni. Róbert var frábær, skoraði marki og var síógnandi á hægri kantinum. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær í sumar. Hann er búinn að vera óheppinn fyrir framan markið og ég er virkilega ánægður með hans framlag og þá sérstaklega í dag.“ Sigur Leiknis var annar sigur þeirra í sumar en fyrsti sigurinn kom gegn ÍA í síðustu umferð. „Við erum búnir að vera ánægðir með spilamennskuna og þá sérstaklega í síðustu fjórum leikjunum fyrir leikinn gegn ÍA. Við vorum virkilega ánægðir með þann leik þannig að nú eru komnir sex leikir í röð sem við erum nokkuð ánægðir með.“ „Þegar stigin fylgja svona er skemmtilegra að mæta á æfingar og spila leiki,“ sagði Sigurður að lokum.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04