Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 16:42 Ásmundur Guðni Haraldsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins var léttur á æfingu liðsins í dag. Vísir/Vilhelm Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Íslenska liðið átti að flestra mati meira skilið úr þessum leik en eitt stig, íslensku stelpurnar komust yfir, klúðruðu víti og fengu síðan á sig jöfnunarmark úr umdeildri vítaspyrnu. „Við tókum okkur smá tíma að skoða leikinn og ræddum við leikmenn áðan. Það var margt jákvætt og margt gott. Margt af því sem við ætluðum okkur að gera gerðist og svo var eins og alltaf í fótbolta voru hlutir sem við klikkuðum á,“ sagði Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. En voru stelpurnar enn nærri sigri en þau héldu strax eftir leikinn? „Já við vorum það. Við upplifðum það þannig að okkur fannst í sjálfu sér engin hætta á því að Belgía myndi skora. Það var upplifunin eftir á. Þegar þær fá vítið þá er allt í jafnvægi og engin hætta. Það er eitthvað klafs en annars ekkert annað að gerast að okkur fannst,“ sagði Ásmundur. Leikmenn voru skiljanlega svekktar eftir leikinn af því að þrjú stig voru á borðinu. „Fyrsta upplifunin eftir leik hvort sem það voru þjálfarar, starfsmenn eða leikmenn var eins og þetta væru tvö töpuð stig. Svo gefum við okkur tíma til að anda. Þetta er fyrsti leikur og við fáum stig. Við erum enn þá inn í mótinu og höfum þetta þannig lagað í okkur höndum. Svo þegar við skoðum þetta betur þá eru fullt af góðum hlutum í okkar leik sem við ætlum að taka með okkur inn í leikinn á móti Ítalíu,“ sagði Ásmundur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er létt klikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Íslenska liðið átti að flestra mati meira skilið úr þessum leik en eitt stig, íslensku stelpurnar komust yfir, klúðruðu víti og fengu síðan á sig jöfnunarmark úr umdeildri vítaspyrnu. „Við tókum okkur smá tíma að skoða leikinn og ræddum við leikmenn áðan. Það var margt jákvætt og margt gott. Margt af því sem við ætluðum okkur að gera gerðist og svo var eins og alltaf í fótbolta voru hlutir sem við klikkuðum á,“ sagði Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. En voru stelpurnar enn nærri sigri en þau héldu strax eftir leikinn? „Já við vorum það. Við upplifðum það þannig að okkur fannst í sjálfu sér engin hætta á því að Belgía myndi skora. Það var upplifunin eftir á. Þegar þær fá vítið þá er allt í jafnvægi og engin hætta. Það er eitthvað klafs en annars ekkert annað að gerast að okkur fannst,“ sagði Ásmundur. Leikmenn voru skiljanlega svekktar eftir leikinn af því að þrjú stig voru á borðinu. „Fyrsta upplifunin eftir leik hvort sem það voru þjálfarar, starfsmenn eða leikmenn var eins og þetta væru tvö töpuð stig. Svo gefum við okkur tíma til að anda. Þetta er fyrsti leikur og við fáum stig. Við erum enn þá inn í mótinu og höfum þetta þannig lagað í okkur höndum. Svo þegar við skoðum þetta betur þá eru fullt af góðum hlutum í okkar leik sem við ætlum að taka með okkur inn í leikinn á móti Ítalíu,“ sagði Ásmundur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er létt klikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira