Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 20:45 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, kemur með breyttan hóp inn í næsta tímabil. Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilón og Harry Winks ferðuðust ekki með liðinu til Asíu og sagt er að leikmennirnir fjórir mega finna sér ný lið í sumar þar sem þeir munu ekki fá leiktíma hjá Tottenham næsta vetur. Ndombele kom til Tottenham frá Lyon fyrir 60 milljónir evra árið 2019 en hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem bornar voru til hans. Lo Celso var keyptur á 50 milljónir evra sama ár frá Real Betis. Síðan þá hefur Lo Celso tvisvar sinnum verið lánaður í burt frá Tottenham, til bæði Betis og Villareal. Vinstri bakvörðurinn Reguilón var keyptur af Real Madrid fyrir tveimur árum síðan á 30 milljónir evra. Reguilón spilaði 25 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en virðist ekki vera í framtíðaráformi Conte. Winks hefur alla tíð leikið með Tottenham en hann kom upp í gegnum unglinga akademíu liðsins. Nýju leikmenn Tottenham, Bissouma, Perisic, Foster og Richarlison eru allir með í 28 manna hópnum sem ferðast nú til Suður-Kóreu. Tottenham update. These players have been left out of the tour to South Korea 🚨⚪️ #THFC▫️ Harry Winks▫️ Sergio Reguilón▫️ Giovani Lo Celso▫️ Tanguy NdombeleAntonio Conte wants them to find new solutions this summer, as soon as possible. pic.twitter.com/TfZZRTGM8s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilón og Harry Winks ferðuðust ekki með liðinu til Asíu og sagt er að leikmennirnir fjórir mega finna sér ný lið í sumar þar sem þeir munu ekki fá leiktíma hjá Tottenham næsta vetur. Ndombele kom til Tottenham frá Lyon fyrir 60 milljónir evra árið 2019 en hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem bornar voru til hans. Lo Celso var keyptur á 50 milljónir evra sama ár frá Real Betis. Síðan þá hefur Lo Celso tvisvar sinnum verið lánaður í burt frá Tottenham, til bæði Betis og Villareal. Vinstri bakvörðurinn Reguilón var keyptur af Real Madrid fyrir tveimur árum síðan á 30 milljónir evra. Reguilón spilaði 25 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en virðist ekki vera í framtíðaráformi Conte. Winks hefur alla tíð leikið með Tottenham en hann kom upp í gegnum unglinga akademíu liðsins. Nýju leikmenn Tottenham, Bissouma, Perisic, Foster og Richarlison eru allir með í 28 manna hópnum sem ferðast nú til Suður-Kóreu. Tottenham update. These players have been left out of the tour to South Korea 🚨⚪️ #THFC▫️ Harry Winks▫️ Sergio Reguilón▫️ Giovani Lo Celso▫️ Tanguy NdombeleAntonio Conte wants them to find new solutions this summer, as soon as possible. pic.twitter.com/TfZZRTGM8s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira