Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2022 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um lífeyrismál. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir lífeyristryggingakerfið ekki þjóna markmiði sínu lengur. Slæmar breytingar hafi verið gerðar á kerfinu fyrir sex árum sem valda því að slóð grunnlífeyris sé nú hulin. Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira
Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira