Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2022 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um lífeyrismál. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir lífeyristryggingakerfið ekki þjóna markmiði sínu lengur. Slæmar breytingar hafi verið gerðar á kerfinu fyrir sex árum sem valda því að slóð grunnlífeyris sé nú hulin. Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels