Noregur átti ekki í neinum vandræðum með Norður-Írland Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 17:01 Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, með boltann. Í bakgrunn er Lauren Wade, fyrrverandi leikmaður Þróttar Reykjavíkur. Marcio Machado/Getty Images Noregur vann sannfærandi 4-1 sigur á Norður-Írlandi er liðin mættust í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á fimmtudag. Sigurinn var einkar sannfærandi en töluverður getumunur er á liðunum. Norska liðið er stútfullt af gæðaleikmönnum sem spila með bestu liðum Evrópu og hafa töluverða reynslu af stórmótum á meðan Norður-Írland var að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Markaskorarar Noregs í leiknum spila með Manchester City, Arsenal, Chelsea og Barcelona á meðan þrír leikmenn N-Írlands hafa á einhverjum tímapunkti spilað á Íslandi. Noregur og Norður-Írland mættust í leik dagsins á EM í fótbolta. Nóg af mörkum skoruð í 4-1 sigri Norðmanna sem byrja mótið af krafti Mörkin má sjá hér: pic.twitter.com/LzjL04FdC8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 7, 2022 Leikurinn var aðeins tíu mínútna gamall þegar Julie Blakstad kom Noregi yfir með hnitmiðuðu skoti niðri í hornið nær. Aðeins þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0, Frida Leonhardsen Maanum með markið. Það var svo sléttur hálftími liðinn þegar Noregur fékk vítaspyrnu, Caroline Graham Hansen þrumaði boltanum af öryggi í netið og staðan orðin 3-0. Fleiri mörk urðu ekki skoruð í fyrri hálfleik og sigur Noregs svo gott sem kominn í hús. Julie Nelson minnkaði muninn fyrir N-Írland snemma í síðari hálfleik en Guro Reiten sá til þess að endurkoman var ekki langlíf. Staðan 4-1 þegar enn voru 35 mínútur til leiksloka en mörkin urðu ekki fleiri og Noregur byrjar EM af krafti. Á sama tíma er ljóst að N-Írland á erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Sjá meira
Norska liðið er stútfullt af gæðaleikmönnum sem spila með bestu liðum Evrópu og hafa töluverða reynslu af stórmótum á meðan Norður-Írland var að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Markaskorarar Noregs í leiknum spila með Manchester City, Arsenal, Chelsea og Barcelona á meðan þrír leikmenn N-Írlands hafa á einhverjum tímapunkti spilað á Íslandi. Noregur og Norður-Írland mættust í leik dagsins á EM í fótbolta. Nóg af mörkum skoruð í 4-1 sigri Norðmanna sem byrja mótið af krafti Mörkin má sjá hér: pic.twitter.com/LzjL04FdC8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 7, 2022 Leikurinn var aðeins tíu mínútna gamall þegar Julie Blakstad kom Noregi yfir með hnitmiðuðu skoti niðri í hornið nær. Aðeins þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0, Frida Leonhardsen Maanum með markið. Það var svo sléttur hálftími liðinn þegar Noregur fékk vítaspyrnu, Caroline Graham Hansen þrumaði boltanum af öryggi í netið og staðan orðin 3-0. Fleiri mörk urðu ekki skoruð í fyrri hálfleik og sigur Noregs svo gott sem kominn í hús. Julie Nelson minnkaði muninn fyrir N-Írland snemma í síðari hálfleik en Guro Reiten sá til þess að endurkoman var ekki langlíf. Staðan 4-1 þegar enn voru 35 mínútur til leiksloka en mörkin urðu ekki fleiri og Noregur byrjar EM af krafti. Á sama tíma er ljóst að N-Írland á erfitt verkefni fyrir höndum.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Sjá meira