Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 10:01 Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli) Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli)
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti