Tarkowski semur við Everton Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 22:30 Everton Unveil New Signing James Tarkowski HALEWOOD, ENGLAND - JULY 01: (EXCLUSIVE COVERAGE) James Tarkowski poses for a photo after signing with Everton FC at Finch Farm on July 01 2022 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) GETTY IMAGES Miðvörðurinn enski James Tarkowski hefur komist að samkomulagi um að leika með Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi tímabil. Leikmaðurinn var samningslaus og þarf Everton því ekki að greiða fyrir Burnley fyrir hann. Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira