Stefna á aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Kjartan Kjartansson skrifar 28. júní 2022 15:32 Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, ætlar að biðja Boris Johnson forsætisráðherra um leyfi fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu en leita til dómstóla ef hann neitar. Vísir/EPA Skoska heimastjórnin stefnir á aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í október á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti heimastjórnarinnar, segist ætla að draga bresku ríkisstjórnina fyrir dómstóla reyni hún að koma í veg fyrir atkvæðagreiðsluna. Sturgeon kynnti áform sín og Skoska þjóðaflokksins (SNP) um þjóðaratkvæðagreiðslu 19. október 2023 í dag. Sagði hún að frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðsluna yrði lagt fram síðar en að hún ætlaði að rita Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, bréf og óska eftir leyfi fyrir henni. Neiti hann þeirri bón muni skoska stjórnin leita til hæstaréttar Bretlands „Það sem ég vil ekki gera og mun aldrei gera er að leyfa skosku lýðræði að verða að fanga Boris Johnson eða einhvers annars forsætisráðherra,“ sagði Sturgeon á skoska þinginu. Fallist dómstólar ekki á kröfu Skota um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu muni SNP setja sjálfstæði Skotlands á stefnuskrána fyrir næstu þingkosningar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Skotar höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014 (55% gegn 45%) en töluvert vatn hefur runnið til sjávar síðan. Meirihluti Skota var þannig andvígur útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Því telja skoskir sjálfstæðissinnar tilefni til að greiða aftur atkvæði um aðskilnað frá Bretlandi. Íhaldsflokkur Johnson er alfarið á móti sjálfstæði Skotlands. Deild flokksins í Skotlandi segir að málið hafi verið endanlega til lykta leitt í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir átta árum. Skotland Bretland Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Sturgeon kynnti áform sín og Skoska þjóðaflokksins (SNP) um þjóðaratkvæðagreiðslu 19. október 2023 í dag. Sagði hún að frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðsluna yrði lagt fram síðar en að hún ætlaði að rita Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, bréf og óska eftir leyfi fyrir henni. Neiti hann þeirri bón muni skoska stjórnin leita til hæstaréttar Bretlands „Það sem ég vil ekki gera og mun aldrei gera er að leyfa skosku lýðræði að verða að fanga Boris Johnson eða einhvers annars forsætisráðherra,“ sagði Sturgeon á skoska þinginu. Fallist dómstólar ekki á kröfu Skota um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu muni SNP setja sjálfstæði Skotlands á stefnuskrána fyrir næstu þingkosningar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Skotar höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014 (55% gegn 45%) en töluvert vatn hefur runnið til sjávar síðan. Meirihluti Skota var þannig andvígur útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Því telja skoskir sjálfstæðissinnar tilefni til að greiða aftur atkvæði um aðskilnað frá Bretlandi. Íhaldsflokkur Johnson er alfarið á móti sjálfstæði Skotlands. Deild flokksins í Skotlandi segir að málið hafi verið endanlega til lykta leitt í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir átta árum.
Skotland Bretland Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira