Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:31 Raheem Sterling og Nathan Ake hafa verið samherjar hjá Manchester City og verða það mögulega áfram hjá Chelsea. EPA-EFE/Andrew Yates Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira