Grátlegt: Meiddist nokkrum dögum fyrir EM og missir af mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 09:01 Lisa Naalsund fer ekki með norska landsliðinu til Englands þrátt fyrir að hafa verið valin í EM-hópinn. Getty/ Norska landsliðskonan Lisa Naalsund hefur spilað frábærlega með Brann undanfarin ár og var ætlað stórt hlutverk í norska kvennalandsliðinu á EM í fótbolta. Ekkert verður þó af því að Lisa fari með til Englands. Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga. EM 2022 í Englandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira