Grátlegt: Meiddist nokkrum dögum fyrir EM og missir af mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 09:01 Lisa Naalsund fer ekki með norska landsliðinu til Englands þrátt fyrir að hafa verið valin í EM-hópinn. Getty/ Norska landsliðskonan Lisa Naalsund hefur spilað frábærlega með Brann undanfarin ár og var ætlað stórt hlutverk í norska kvennalandsliðinu á EM í fótbolta. Ekkert verður þó af því að Lisa fari með til Englands. Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga. EM 2022 í Englandi Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira