Arsenal og Manchester City ná samkomulagi um kaupin á Jesus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2022 07:00 Gabriel Jesus er að öllum líkindum á leið til Arsenal. James Gill - Danehouse/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að Arsenal og Manchester City væru búin að ná munnlegu samkomulagi um kaupverð á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus. Romano greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en þar kemur fram að Arsenal borgi 45 milljónir punda fyrir framherjan. Það samsvarar rúmlega 6,3 milljörðum íslenskra króna. Arsenal and Manchester City have reached full verbal agreement today for Gabriel Jesus. Deal in place after new meeting - been told guaranteed fee is £45m. 🚨🇧🇷 #AFCArsenal are now working on personal terms with Gabriel’s camp - final step to get the deal completed very soon. pic.twitter.com/sNcy4TuTks— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Brassinn hefur veriðeftirsóttur af liðum í Lundúnum, en ef marka má hina ýmsu sparkspekinga höfðu erkifjendur Arsenal í Tottenham einnig áhuga á því að fá Jesus í sínar raðir. Jesus hefur sjálfur sagst vilja spila í Meistaradeildinni - eitthvað sem hann fengi hjá Tottenham - en í hvíta hluta norður Lundúna yrði hann að öllum líkindum varamaður fyrir Harry Kane. Jesus gekk í raðir Manchester City árið 2017 frá Palmeiras í heimalandinu. Síðan hann gekk í raðir City hefur hann skorað 58 mörk í 159 deildarleikjum. Þá á hann einnig að baki 56 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 19 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Jesus eftirsóttur í Lundúnum Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. 20. júní 2022 08:01 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Romano greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en þar kemur fram að Arsenal borgi 45 milljónir punda fyrir framherjan. Það samsvarar rúmlega 6,3 milljörðum íslenskra króna. Arsenal and Manchester City have reached full verbal agreement today for Gabriel Jesus. Deal in place after new meeting - been told guaranteed fee is £45m. 🚨🇧🇷 #AFCArsenal are now working on personal terms with Gabriel’s camp - final step to get the deal completed very soon. pic.twitter.com/sNcy4TuTks— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Brassinn hefur veriðeftirsóttur af liðum í Lundúnum, en ef marka má hina ýmsu sparkspekinga höfðu erkifjendur Arsenal í Tottenham einnig áhuga á því að fá Jesus í sínar raðir. Jesus hefur sjálfur sagst vilja spila í Meistaradeildinni - eitthvað sem hann fengi hjá Tottenham - en í hvíta hluta norður Lundúna yrði hann að öllum líkindum varamaður fyrir Harry Kane. Jesus gekk í raðir Manchester City árið 2017 frá Palmeiras í heimalandinu. Síðan hann gekk í raðir City hefur hann skorað 58 mörk í 159 deildarleikjum. Þá á hann einnig að baki 56 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 19 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jesus eftirsóttur í Lundúnum Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. 20. júní 2022 08:01 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Jesus eftirsóttur í Lundúnum Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. 20. júní 2022 08:01