Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leeds um kaupin á Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 23:31 Kalvin Phillips er á leið til Manchester City. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaupin á miðjumanninum Kalvin Phillips. City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira