Vill reka Arteta og ráða Pochettino Atli Arason skrifar 23. júní 2022 07:01 Piers Morgan og Mikel Arteta Samsett / Getty Images Fjölmiðlamaðurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, hefur áhyggjur af liðinu undir stjórn Mikel Arteta og biðlar til félagsins að ráða fyrrum knattspyrnustjóra Totteham, Maurico Pochettino til Arsenal. „Ég myndi gera það,“ sagði Morgan í hlaðvarpi talkSPORT, aðspurður að því hvort hann myndi reka Arteta og ráða Pochettino ef hann færi með völdin hjá Arsenal. Pochettino er þó ekki eini maðurinn frá Tottenham sem þessi blóðheiti stuðningsmaður Arsenal myndi vilja sjá hjá sínu liði. „Ég hef alltaf verið aðdáandi Pochettino en mér finnst hann mjög góður knattspyrnustjóri með mikla reynslu. Í fullri hreinskilni þá hefði ég samt mest verið til í Antonio Conte. Tottenham fékk nánast alveg óvart einn besta knattspyrnustjóri í heimi. Ég elska allt við Conte, hann mun án vafa fá topp leikmenn til liðs við sig hjá Tottenham,“ bætti Morgan við. Morgan virðist ekki nógu sáttur með stöðu mála hjá sínu liði en ásamt Tottenham telur hann að lið eins og Newcastle og Chelsea haldi áfram að styrkja sig og skilji Arsenal eftir í rykinu. „Tottenham verður mun sterkara lið á næsta tímabili. Svo ertu með Arsenal, sem að ég held að verði ekki nálægt efstu fjórum sætunum á næsta tímabili. Ég hef áhyggjur af því að liðið nái ekki einu sinni inn á topp sex. Er Arsenal ennþá stór klúbbur eða er liðið dauðadæmt í meðalmennsku fyrir miðri deild næstu árin,“ spyr Morgan. Liverpool styrkti leikmannahópinn sinn með kaupum á Darwin Nunez á dögunum og Manchester City keypti Erling Haaland stuttu áður. Morgan hefur áhyggur af því að Arsenal geti hreinlega ekki styrkt liðið sitt að neinu viti. „Ef þú kemst ekki í Meistaradeildina og getur ekki fengið topp leikmenn til liðsins þá veit ég ekki hvernig félagið kemst úr þessari gryfju,“ sagði Piers Morgan sem kallar eftir höfði Arteta. „Arsenal tapaði 13 leikjum á síðasta tímabili. Það var einu sinni nóg til þess að knattspyrnustjórinn yrði rekin. Ég held að Arteta sé heppinn að vera enn þá í starfi. Vandamálið með Arteta er að hann er enn þá bara nýliði.“ Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
„Ég myndi gera það,“ sagði Morgan í hlaðvarpi talkSPORT, aðspurður að því hvort hann myndi reka Arteta og ráða Pochettino ef hann færi með völdin hjá Arsenal. Pochettino er þó ekki eini maðurinn frá Tottenham sem þessi blóðheiti stuðningsmaður Arsenal myndi vilja sjá hjá sínu liði. „Ég hef alltaf verið aðdáandi Pochettino en mér finnst hann mjög góður knattspyrnustjóri með mikla reynslu. Í fullri hreinskilni þá hefði ég samt mest verið til í Antonio Conte. Tottenham fékk nánast alveg óvart einn besta knattspyrnustjóri í heimi. Ég elska allt við Conte, hann mun án vafa fá topp leikmenn til liðs við sig hjá Tottenham,“ bætti Morgan við. Morgan virðist ekki nógu sáttur með stöðu mála hjá sínu liði en ásamt Tottenham telur hann að lið eins og Newcastle og Chelsea haldi áfram að styrkja sig og skilji Arsenal eftir í rykinu. „Tottenham verður mun sterkara lið á næsta tímabili. Svo ertu með Arsenal, sem að ég held að verði ekki nálægt efstu fjórum sætunum á næsta tímabili. Ég hef áhyggjur af því að liðið nái ekki einu sinni inn á topp sex. Er Arsenal ennþá stór klúbbur eða er liðið dauðadæmt í meðalmennsku fyrir miðri deild næstu árin,“ spyr Morgan. Liverpool styrkti leikmannahópinn sinn með kaupum á Darwin Nunez á dögunum og Manchester City keypti Erling Haaland stuttu áður. Morgan hefur áhyggur af því að Arsenal geti hreinlega ekki styrkt liðið sitt að neinu viti. „Ef þú kemst ekki í Meistaradeildina og getur ekki fengið topp leikmenn til liðsins þá veit ég ekki hvernig félagið kemst úr þessari gryfju,“ sagði Piers Morgan sem kallar eftir höfði Arteta. „Arsenal tapaði 13 leikjum á síðasta tímabili. Það var einu sinni nóg til þess að knattspyrnustjórinn yrði rekin. Ég held að Arteta sé heppinn að vera enn þá í starfi. Vandamálið með Arteta er að hann er enn þá bara nýliði.“
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira