Skúrkurinn í Newcastle gæti orðið hetjan í Derby Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:46 Mike Ashley gæti orðið næsti eigandi Derby County Getty Images Mike Ashley er sagður líklegastur til að verða næsti eigandi knattspyrnuliðsins Derby County á Englandi. Ashley seldi Newcastle United í október 2021 eftir að hafa orðið einn óvinsælasti maður í Norður-Englandi. Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið. Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið.
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira