Rannsaka ásakanir um nauðganir á hendur frönskum ráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 16:01 Zacharopoulou vakti fyrst athygli fyrir baráttu sína gegn legslímuflakk. Vísir/EPA Saksóknari í París rannsakar nú ásakanir tveggja kvenna um að Chrysoula Zacharopoulou, þróunarmálaráðherra, hafi nauðgað þeim. Brotin eiga að hafa átt sér stað þegar Zacharopoulous starfaði sem kvensjúkdómalæknir. Rannsóknin hófst í lok maí eftir að kæra barst sakóknara. Önnur kæra barst saksóknara í síðustu viku, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Franska tímaritið Marienne segir að seinni kæran varði fullorðna konu og að atvikið eigi að hafa átt sér stað árið 2016. AP-fréttastofan segir að ásakanirnar gangi út á að Zacharopoulous hafi gert skoðanir á konunum án samþykkis þeirra. Samkvæmt frönskum lögum telst snerting inn í kynfæri með valdi, þvingun, ógnun eða óvænt vera nauðgun. Fleiri ráðherrar í ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta hafa verið sakaðir um kynferðisofbeldi. Damien Abad, nýskipaður ráðherra samtöðu og fatlaðra, er sakaður um að hafa nauðgað tveimur konum. Hann neitar ásökununum og segist ekki ætla að segja af sér. Gerald Darmanin, innanríkisráðherra, hefur einnig verið sakaður um nauðgun. Flokkur Macron náði ekki meirihluta á þingi í kosningum um helgina. Forsetinn þarf því að reiða sig á stuðning annarra flokka til að koma málefnum sínum í framkvæmd. Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Macron ver ráðherra sem er sakaður um nauðgun Emmanuel Macron, forseti Frakklands, varaði við því að nýskipaður innanríkisráðherra í ríkisstjórn hans ætti ekki að verða „fórnarlamb dómstóls götunnar“ vegna ásakana um að hann hafi nauðgað konu fyrir rúmum áratug. Hundruð kvenna hafa mótmælt skipan ráðherrans. 14. júlí 2020 16:29 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rannsóknin hófst í lok maí eftir að kæra barst sakóknara. Önnur kæra barst saksóknara í síðustu viku, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Franska tímaritið Marienne segir að seinni kæran varði fullorðna konu og að atvikið eigi að hafa átt sér stað árið 2016. AP-fréttastofan segir að ásakanirnar gangi út á að Zacharopoulous hafi gert skoðanir á konunum án samþykkis þeirra. Samkvæmt frönskum lögum telst snerting inn í kynfæri með valdi, þvingun, ógnun eða óvænt vera nauðgun. Fleiri ráðherrar í ríkisstjórn Emmanuels Macron forseta hafa verið sakaðir um kynferðisofbeldi. Damien Abad, nýskipaður ráðherra samtöðu og fatlaðra, er sakaður um að hafa nauðgað tveimur konum. Hann neitar ásökununum og segist ekki ætla að segja af sér. Gerald Darmanin, innanríkisráðherra, hefur einnig verið sakaður um nauðgun. Flokkur Macron náði ekki meirihluta á þingi í kosningum um helgina. Forsetinn þarf því að reiða sig á stuðning annarra flokka til að koma málefnum sínum í framkvæmd.
Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Macron ver ráðherra sem er sakaður um nauðgun Emmanuel Macron, forseti Frakklands, varaði við því að nýskipaður innanríkisráðherra í ríkisstjórn hans ætti ekki að verða „fórnarlamb dómstóls götunnar“ vegna ásakana um að hann hafi nauðgað konu fyrir rúmum áratug. Hundruð kvenna hafa mótmælt skipan ráðherrans. 14. júlí 2020 16:29 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Macron ver ráðherra sem er sakaður um nauðgun Emmanuel Macron, forseti Frakklands, varaði við því að nýskipaður innanríkisráðherra í ríkisstjórn hans ætti ekki að verða „fórnarlamb dómstóls götunnar“ vegna ásakana um að hann hafi nauðgað konu fyrir rúmum áratug. Hundruð kvenna hafa mótmælt skipan ráðherrans. 14. júlí 2020 16:29