Porto samþykkir tilboð Arsenal í Vieira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 13:31 Fabio Vieira er að ganga til liðs við Arsenal. Diogo Cardoso/vi/DeFodi Images via Getty Images Porto hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð Arsenal í Fabio Vieira, 22 ára miðjumann félagsins. Portúgalska félagið sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem kom fram að Arsenal greiðir 30 milljónir punda fyrir leikmanninn og mögulegar auka fjórar milljónir punda í bónusgreiðslur. Arsenal have reached full agreement with Porto for Fábio Vieira, here we go! Proposal has been accepted as reported before. ⚪️🔴🤝 #AFCPersonal terms also completed, contract until June 2027. Vieira will undergo medical tests on Friday.@pedromsepulveda news confirmed 🇵🇹🤝 pic.twitter.com/VOnhbHu3E8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2022 Vieira lék 27 deildarleiki fyrir Porto á seinasta tímabili. Hann skoraði sex mörk og gaf 14 stoðsengingar er liðið vann portúgölsku deildina í þrítugasta sinn. Hann á enn eftir að spila fyrir portúgalska A-landsliðið, en var valinn leikmaður mótsins á Evrópumóti U-21 árs í fyrra. Vieria verður þriðji leikmaðurinn sem Arsenal fær í sínar raðir í sumar, en áður höfðu bandaríski markvörðurinn Matt Turner og brasilíski framherjinn Marquinhos gengið til liðs við Skytturnar. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Portúgalska félagið sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem kom fram að Arsenal greiðir 30 milljónir punda fyrir leikmanninn og mögulegar auka fjórar milljónir punda í bónusgreiðslur. Arsenal have reached full agreement with Porto for Fábio Vieira, here we go! Proposal has been accepted as reported before. ⚪️🔴🤝 #AFCPersonal terms also completed, contract until June 2027. Vieira will undergo medical tests on Friday.@pedromsepulveda news confirmed 🇵🇹🤝 pic.twitter.com/VOnhbHu3E8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2022 Vieira lék 27 deildarleiki fyrir Porto á seinasta tímabili. Hann skoraði sex mörk og gaf 14 stoðsengingar er liðið vann portúgölsku deildina í þrítugasta sinn. Hann á enn eftir að spila fyrir portúgalska A-landsliðið, en var valinn leikmaður mótsins á Evrópumóti U-21 árs í fyrra. Vieria verður þriðji leikmaðurinn sem Arsenal fær í sínar raðir í sumar, en áður höfðu bandaríski markvörðurinn Matt Turner og brasilíski framherjinn Marquinhos gengið til liðs við Skytturnar.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira