Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2022 14:01 Darwin Nunez í leik gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu. James Gill - Danehouse/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. Romano segir á Twitter-síðu sinni að samningar hafi verið í höfn í gær og að Nunez skirfi undir sex ára samning við Liverpool. Ef marka má heimildir Romanos fer Nunez í læknisskoðun á morgun, en kaupverðið er talið vera í kringum 100 milljónir evra. Þar af eru 20 milljónir evra í árangurstengdar bónusgreiðslur. Here we go confirmed for Darwin Núñez > Liverpool deal 🔴🤝 #LFC▫️ Deal done yesterday, meeting in Portugal.▫️ Darwin now in Spain.▫️ Medicals tomorrow in England.▫️ Contract until 2028, six year deal.▫️ Liverpool will pay €80m fee plus €20m add ons.Never been in doubt. pic.twitter.com/mfdk39IY7A— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2022 Ljóst er að einhverjar breytingar verða á framlínu Liverpool í sumar nú þegar Nunez er á leið til félagsins. Divock Origi hefur þegar yfirgefið félagið og þá er Sadio Mane einnig á leið út, líklega til Bayern München. Darwin Nunez er 24 ára framherji sem hefur leikið með portúgalska liðinu Benfica síðan árið 2020. Á þessum tveimur árum hjá Benfica hefur hann leikið 57 deildarleiki og skorað í þeim 32 mörk. Þá á hann einnig að baki 11 leiki fyrir úrúgvæska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Romano segir á Twitter-síðu sinni að samningar hafi verið í höfn í gær og að Nunez skirfi undir sex ára samning við Liverpool. Ef marka má heimildir Romanos fer Nunez í læknisskoðun á morgun, en kaupverðið er talið vera í kringum 100 milljónir evra. Þar af eru 20 milljónir evra í árangurstengdar bónusgreiðslur. Here we go confirmed for Darwin Núñez > Liverpool deal 🔴🤝 #LFC▫️ Deal done yesterday, meeting in Portugal.▫️ Darwin now in Spain.▫️ Medicals tomorrow in England.▫️ Contract until 2028, six year deal.▫️ Liverpool will pay €80m fee plus €20m add ons.Never been in doubt. pic.twitter.com/mfdk39IY7A— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2022 Ljóst er að einhverjar breytingar verða á framlínu Liverpool í sumar nú þegar Nunez er á leið til félagsins. Divock Origi hefur þegar yfirgefið félagið og þá er Sadio Mane einnig á leið út, líklega til Bayern München. Darwin Nunez er 24 ára framherji sem hefur leikið með portúgalska liðinu Benfica síðan árið 2020. Á þessum tveimur árum hjá Benfica hefur hann leikið 57 deildarleiki og skorað í þeim 32 mörk. Þá á hann einnig að baki 11 leiki fyrir úrúgvæska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira