Opna McDonald's aftur í Rússlandi undir nýju nafni Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2022 09:50 Fjölmargir skelltu sér á opnun nýju veitingastaðanna í Moskvu í morgun. AP/Dmitry Serebryakov Veitingastaðir McDonald‘s í Rússlandi voru opnaðir á nýjan leik í morgun eftir að stórfyrirtækið yfirgaf landið fyrr í vor vegna innrásarinnar í Úkraínu. Litlar breytingar hafa verið gerðar á veitingastöðunum eða matnum sem seldur er þar. Alexander Govor, rússneskur auðjöfur keypti um 850 veitingastaði McDonald's, ætlar að opna þá alla aftur fyrir haustið og segist vera með um 51 þúsund manns í vinnu. Fyrirtækið heitir nú „Vkusno & tochka“ sem lauslega þýtt er „Bragðgott & hananú“. Í fyrstu verða fimmtán veitingastaðir í og nærri Moskvu opnaðir. Oleg Paroev, fyrrverandi framkvæmdastjóri McDonald‘s í Rússlandi og núverandi framkvæmdastjóri Vkusno & tochka segir samkvæmt Reuters að um tvö hundruð staðir verði opnaðir fyrir lok mánaðarins. Fréttaveitan hefur eftir Paroev að vonast sé til þess að viðskiptavinir fyrirtækisins verði ekki vanir við neinar breytingar. Hvorki á matnum né andrúmsloftinu en staðirnir verða áfram reknir með innanhúsmunum McDonald‘s. Hér má sjá myndefni AP fréttaveitunnar frá Moskvu í morgun. Klippa: Enduropnun McDonald's undir nýju nafni í Moskvu several dozen people turned up at the flagship (?) Moscow location for the grand opening today. the logo on the facade is: "The name has changed, the love hasn't" pic.twitter.com/8wQ9wziIMb— Mike Eckel (@Mike_Eckel) June 12, 2022 Ahead of today's opening of Russia's rebranded McDonald's:"Dima, have you got a marker pen? Your job today is to cross out the M on all the sauces we've got left" pic.twitter.com/c6dPRGQIhB— Francis Scarr (@francis_scarr) June 12, 2022 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alexander Govor, rússneskur auðjöfur keypti um 850 veitingastaði McDonald's, ætlar að opna þá alla aftur fyrir haustið og segist vera með um 51 þúsund manns í vinnu. Fyrirtækið heitir nú „Vkusno & tochka“ sem lauslega þýtt er „Bragðgott & hananú“. Í fyrstu verða fimmtán veitingastaðir í og nærri Moskvu opnaðir. Oleg Paroev, fyrrverandi framkvæmdastjóri McDonald‘s í Rússlandi og núverandi framkvæmdastjóri Vkusno & tochka segir samkvæmt Reuters að um tvö hundruð staðir verði opnaðir fyrir lok mánaðarins. Fréttaveitan hefur eftir Paroev að vonast sé til þess að viðskiptavinir fyrirtækisins verði ekki vanir við neinar breytingar. Hvorki á matnum né andrúmsloftinu en staðirnir verða áfram reknir með innanhúsmunum McDonald‘s. Hér má sjá myndefni AP fréttaveitunnar frá Moskvu í morgun. Klippa: Enduropnun McDonald's undir nýju nafni í Moskvu several dozen people turned up at the flagship (?) Moscow location for the grand opening today. the logo on the facade is: "The name has changed, the love hasn't" pic.twitter.com/8wQ9wziIMb— Mike Eckel (@Mike_Eckel) June 12, 2022 Ahead of today's opening of Russia's rebranded McDonald's:"Dima, have you got a marker pen? Your job today is to cross out the M on all the sauces we've got left" pic.twitter.com/c6dPRGQIhB— Francis Scarr (@francis_scarr) June 12, 2022
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira