PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2022 14:24 Dustin Johnson og Phil Mickelson í Englandi í dag. Þeir hafa báðir fyrirgert rétti sínum til að spila á PGA-mótaröðinni. Getty/Charlie Crowhurst Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Þetta þýðir að kylfingar úr fremstu röð á borð við Dustin Johnson, Phil Mickelson, Sergio Garcia, Ian Poulter og Lee Westwood hafa verið settir í bann frá mótum á PGA-mótaröðinni. Þetta staðfestir Jay Monahan, stjórnandi PGA-mótaraðarinnar, í bréfi til þeirra sem eiga aðild að mótaröðinni. Hann segir kylfingana sem um ræðir hafa „ákveðið að snúa baki við PGA-mótaröðinni“ og tekið þá ákvörðun af eigin fjárhagslegu ástæðum. Þeir geti því ekki notið sömu tækifæra og réttinda og aðrir á PGA-mótaröðinni. These are the players who have been suspended from the PGA Tour https://t.co/iRVZEPIdQn pic.twitter.com/O4ExiyNJS5— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2022 Fyrsta mótið á hinni umdeildu LIV-mótaröð hefst í Englandi í dag og verða leiknar 54 holur á þremur dögum. Á mótinu er hæsta verðlaunafé sem nokkru sinni hefur verið í boði á einu golfmóti eða alls 25 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Forráðamenn LIV-mótaraðarinnar hafa þegar svarað og sakað forráðamenn PGA-mótaraðarinnar um hefnigirni með því að banna kylfingana. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þetta þýðir að kylfingar úr fremstu röð á borð við Dustin Johnson, Phil Mickelson, Sergio Garcia, Ian Poulter og Lee Westwood hafa verið settir í bann frá mótum á PGA-mótaröðinni. Þetta staðfestir Jay Monahan, stjórnandi PGA-mótaraðarinnar, í bréfi til þeirra sem eiga aðild að mótaröðinni. Hann segir kylfingana sem um ræðir hafa „ákveðið að snúa baki við PGA-mótaröðinni“ og tekið þá ákvörðun af eigin fjárhagslegu ástæðum. Þeir geti því ekki notið sömu tækifæra og réttinda og aðrir á PGA-mótaröðinni. These are the players who have been suspended from the PGA Tour https://t.co/iRVZEPIdQn pic.twitter.com/O4ExiyNJS5— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2022 Fyrsta mótið á hinni umdeildu LIV-mótaröð hefst í Englandi í dag og verða leiknar 54 holur á þremur dögum. Á mótinu er hæsta verðlaunafé sem nokkru sinni hefur verið í boði á einu golfmóti eða alls 25 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Forráðamenn LIV-mótaraðarinnar hafa þegar svarað og sakað forráðamenn PGA-mótaraðarinnar um hefnigirni með því að banna kylfingana.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira