Guðrún Arnardóttir skoraði mark í uppgjöri toppliðanna í Svíþjóð Atli Arason skrifar 3. júní 2022 18:00 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar eru ósigraðar á toppi deildarinnar. Twitter @FCRosengard Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengård sóttu afar öflugan 3-4 sigur á útivelli gegn Linköping í uppgjöri liðanna í 1. og 2. sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig. Sænski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig.
Sænski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira