De Bruyne spenntur fyrir komu norska markahróksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 08:31 Þessir tveir verða samherjar á næstu leiktíð. Matt McNulty/Getty Images Það virðist sem Kevin De Bruyne sé nokkuð sáttur með að Manchester City hafi loks fest kaup á alvöru framherja. Skömmu eftir að síðustu leiktíð í enska fótboltanum lauk tilkynnti Man City að Erling Braut Håland, leikmaður Borussia Dortmund og norska landsliðið, væri á leið til félagsins. Þó Pep Guardiola hafi skilað Englandsmeistaratitli í hús og verið mínútum frá því að koma Man City í úrslit Meistaradeildarinnar þá var umræðan á þá leið að það skorti hreinræktaðan framherja í leikmannahóp liðsins. Það mun ekki vanta á næstu leiktíð og hefur belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne nú lagt orð í belg. Sá virðist einkar spenntur að spila með framherja sem getur vart hætt að skora. „Håland er frábær framherji og ætti að hjálpa okkur að vaxa sem lið. Það búast allir við mjög miklu af honum. Man City hefur verið að leita að 9u og ég held það sé gott að fá framherja sem getur skorað 20 til 25 mörk á tímabili,“ sagði De Bruyne sem nú er staddur í landsliðsverkefni með Belgíu. De Bruyne telur einnig að koma framherjans gæti hjálpað sér þar sem hann hefur oft lagt upp fleiri mörk en á leiktíðinni sem var að ljúka. pic.twitter.com/MVTOmxsm42— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 2, 2022 Hinn 21 árs gamli Håland er nú þegar með betri framherjum Evrópu. Alls spilaði hann 89 leiki fyrir Dortmund og skoraði 86 mörk ásamt því að leggja upp 23 til viðbótar. Þar áður skoraði hann 29 mörk í 27 leikjum fyrir Red Bull Salzburg í Austurríki ásamt því að leggja upp sjö til viðbótar. Nú er bara að bíða og sjá hvort hann bjóði upp á svipaða tölfræði í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Skömmu eftir að síðustu leiktíð í enska fótboltanum lauk tilkynnti Man City að Erling Braut Håland, leikmaður Borussia Dortmund og norska landsliðið, væri á leið til félagsins. Þó Pep Guardiola hafi skilað Englandsmeistaratitli í hús og verið mínútum frá því að koma Man City í úrslit Meistaradeildarinnar þá var umræðan á þá leið að það skorti hreinræktaðan framherja í leikmannahóp liðsins. Það mun ekki vanta á næstu leiktíð og hefur belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne nú lagt orð í belg. Sá virðist einkar spenntur að spila með framherja sem getur vart hætt að skora. „Håland er frábær framherji og ætti að hjálpa okkur að vaxa sem lið. Það búast allir við mjög miklu af honum. Man City hefur verið að leita að 9u og ég held það sé gott að fá framherja sem getur skorað 20 til 25 mörk á tímabili,“ sagði De Bruyne sem nú er staddur í landsliðsverkefni með Belgíu. De Bruyne telur einnig að koma framherjans gæti hjálpað sér þar sem hann hefur oft lagt upp fleiri mörk en á leiktíðinni sem var að ljúka. pic.twitter.com/MVTOmxsm42— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 2, 2022 Hinn 21 árs gamli Håland er nú þegar með betri framherjum Evrópu. Alls spilaði hann 89 leiki fyrir Dortmund og skoraði 86 mörk ásamt því að leggja upp 23 til viðbótar. Þar áður skoraði hann 29 mörk í 27 leikjum fyrir Red Bull Salzburg í Austurríki ásamt því að leggja upp sjö til viðbótar. Nú er bara að bíða og sjá hvort hann bjóði upp á svipaða tölfræði í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn