Matthildur og Alexandra Rán með heimsmeistaratitla í Kasakstan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 09:30 Matthildur Óskarsdóttir heldur áfram að setja heimsmet. Mynd úr einkasafni Kraftlyftingastúlkurnar Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir gerðu góða ferð til Almaty í Kasakstan á HM unglinga í bekkpressu. Unnu þær sína flokka og nældu þar með í sitt hvorn heimsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Matthildur hefur átt góðu gengi að fagna í kraftlyftingum að undanförnu og landaði til að mynda heimsmeistaratitli í klassískri bekkpressu á HM unglinga á síðasta ári. Sjá einnig: „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ Það tekur á að lyfta slíkum þyngdum.IPF Matthildur keppir í mínus 84 kílógrammaflokki unglinga. Á síðasta ári lyfti hún mest 117,5 kílógrömmum en sú þyngd og gott betur flaug upp í Kasakstan. Hún lyfti fyrst 115 kg, þaðan fór hún í 120 kg og bætti eigið Íslandsmet sem sett var á síðasta ári. Matthildur lét það ekki nægja og lyfti á endanum 125 kílógömmum sem gerir það að verkum að hún var stigahæst allra í sínum flokki og landaði þar með heimsmeistaratitlinum. Alexandra Rán með gullverðlaunin.Úr einkasafni Matthildur var ekki eini Íslendingurinn á mótinu en Alexandra Rán Guðnýjardóttir keppti í mínus 63 kílógramma flokki, líkt og Matthildur þá vann Alexandra Rán einnig til gullverðlauna. Hún hefur einnig látið að sér kveða í heimi kraftlyftinga þar sem hún nældi í silfur á HM í fyrra og var Norðurlandameistari árið 2021. Alexandra Rán lyfti fyrst 95 kílógrömmum og svo 100 kg áður en 102,5 kílógrömm fóru upp sem skilaði henni gullverðlaunum. Hún náði jafnframt þriðja besta árangrinum á stigum. Matthildur kom, sá og sigraði.IPF Alexandra Rán með gullverðlaunin sín.IPF Fréttin hefur verið uppfærð. Kraftlyftingar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Unnu þær sína flokka og nældu þar með í sitt hvorn heimsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Matthildur hefur átt góðu gengi að fagna í kraftlyftingum að undanförnu og landaði til að mynda heimsmeistaratitli í klassískri bekkpressu á HM unglinga á síðasta ári. Sjá einnig: „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ Það tekur á að lyfta slíkum þyngdum.IPF Matthildur keppir í mínus 84 kílógrammaflokki unglinga. Á síðasta ári lyfti hún mest 117,5 kílógrömmum en sú þyngd og gott betur flaug upp í Kasakstan. Hún lyfti fyrst 115 kg, þaðan fór hún í 120 kg og bætti eigið Íslandsmet sem sett var á síðasta ári. Matthildur lét það ekki nægja og lyfti á endanum 125 kílógömmum sem gerir það að verkum að hún var stigahæst allra í sínum flokki og landaði þar með heimsmeistaratitlinum. Alexandra Rán með gullverðlaunin.Úr einkasafni Matthildur var ekki eini Íslendingurinn á mótinu en Alexandra Rán Guðnýjardóttir keppti í mínus 63 kílógramma flokki, líkt og Matthildur þá vann Alexandra Rán einnig til gullverðlauna. Hún hefur einnig látið að sér kveða í heimi kraftlyftinga þar sem hún nældi í silfur á HM í fyrra og var Norðurlandameistari árið 2021. Alexandra Rán lyfti fyrst 95 kílógrömmum og svo 100 kg áður en 102,5 kílógrömm fóru upp sem skilaði henni gullverðlaunum. Hún náði jafnframt þriðja besta árangrinum á stigum. Matthildur kom, sá og sigraði.IPF Alexandra Rán með gullverðlaunin sín.IPF Fréttin hefur verið uppfærð.
Kraftlyftingar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira