Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2022 09:31 Svavar Pétur Eysteinsson, jafnan þekktur sem Prins Póló, opnar einkasýninguna Hvernig ertu? síðar í dag. Aðsend Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. Svavar er flestum kunnur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, en hann er jafnframt grafískur hönnuður og ljósmyndari. Hann vinnur texta, tónlist og myndræna framsetningu jöfnum höndum, en í verkum sínum sækir Prinsinn oft innblástur í sjoppulegan hversdagsleikann, með litríkri upphafningu og húmor. View this post on Instagram A post shared by Prins Póló (@prins.polo) Prins Póló, sem heitir réttu nafni Svavar Pétur Eysteinsson, leggur undir sig Borgarbókasafnið Gerðubergi og sýnir ljósmyndir, prentverk, vídeóverk og skúlptúr. Á sýningunni blandar hann saman eigin tónverkum, myndlist og ljósmyndum, en samhliða undirbúnings á sýningunni hefur Svavar unnið að nýrri hljómplötu sem kemur út á opnunardegi sýningarinnar. Svavar Pétur er alinn upp í Breiðholtinu og í fréttatilkynningunni segir að það sé mikill fengur fyrir Borgarbókasafnið að fá tækifæri til að sýna verk Svavars sumarið 2022. Myndlist Menning Tónlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Svavar er flestum kunnur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, en hann er jafnframt grafískur hönnuður og ljósmyndari. Hann vinnur texta, tónlist og myndræna framsetningu jöfnum höndum, en í verkum sínum sækir Prinsinn oft innblástur í sjoppulegan hversdagsleikann, með litríkri upphafningu og húmor. View this post on Instagram A post shared by Prins Póló (@prins.polo) Prins Póló, sem heitir réttu nafni Svavar Pétur Eysteinsson, leggur undir sig Borgarbókasafnið Gerðubergi og sýnir ljósmyndir, prentverk, vídeóverk og skúlptúr. Á sýningunni blandar hann saman eigin tónverkum, myndlist og ljósmyndum, en samhliða undirbúnings á sýningunni hefur Svavar unnið að nýrri hljómplötu sem kemur út á opnunardegi sýningarinnar. Svavar Pétur er alinn upp í Breiðholtinu og í fréttatilkynningunni segir að það sé mikill fengur fyrir Borgarbókasafnið að fá tækifæri til að sýna verk Svavars sumarið 2022.
Myndlist Menning Tónlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira