Segja Rússa vera að fremja þjóðarmorð á Úkraínumönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2022 12:54 Lögreglumenn virða fyrir sér lík konu sem var skotin þegar hún freistaði þess að reyna að komast frá Bucha. epa/Roman Pilipey Næg sönnunargögn liggja fyrir til að draga þá ályktun að Rússar séu að fremja þjóðarmorð í Úkraínu, segja þrjátíu lögspekingar og sérfræðingar í þjóðarmorðum. Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira