Óskar Hrafn: Afrek sem fá lið hafa náð síðustu ár Hjörvar Ólafsson skrifar 22. maí 2022 22:13 Það voru blendnar tilfinningar í huga Óskars Hrafns Þorvaldssonar eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjá meira