Shaqiri komst fram úr Chicharito sem sá launahæsti í MLS-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 17:15 Xherdan Shaqiri í leik með Liverpool liðinu þar sem hann spilaði frá 2018 til 2021. Getty/Phil Noble Fyrrum leikmaður Liverpool er nú sá launahæsti í bandarísku deildinni og komst þar upp fyrir fyrrum leikmann Manchester United. Bandarískir fjölmiðlar segja að Xherdan Shaqiri hafi komist upp fyrir Javier „Chicharito“ Hernandez með nýjum samningi sínum. Chicago Fire attacker Xherdan Shaqiri is the new highest-paid player in MLS.But he won t hold that title for very long https://t.co/cPkScGiW0Z— The Athletic (@TheAthletic) May 17, 2022 Shaqiri er þrítugur og var hjá franska félaginu Lyon á þessu tímabili. Hann var leikmaður Liverpool frá 2018 til 2021 en náði bara að spila 45 deildarleiki á þessum þremur tímabilum sínum á Anfield. Shaqiri gerði samning við Chicago Fire FC og er öruggur með að fá fyrir það 8,15 milljónir dollara eða yfir milljarð í íslenskum krónum. Dunno if these figures have been shared before, but, MLSPA has updated salary info, as of Apr 15. Most expensive players in MLS:1. Xherdan Shaqiri, $8.15m2. Chicharito, $6m3. Gonzalo Higuain, $5.8m4. Alejandro Pozuelo, $4.7m5. Jozy Altidore, $4.3m (incl. buyout, I imagine)— Tom Bogert (@tombogert) May 17, 2022 Chicharito var áður í efsta sætinu með sex milljónir dollara frá LA Galaxy eða aðeins meira en Gonzalo Higuain sem fékk 5,79 milljónir dollara fyrir sinn samning við Inter Miami. Þetta gæti breyst því nýr samningur Napoli mannsins Lorenzo Insigne við Toronto FC er ekki inn í þessum tölum en hann kemur ekki inn í deildina fyrr en glugginn opnast aftur 7. júlí. MLS Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja að Xherdan Shaqiri hafi komist upp fyrir Javier „Chicharito“ Hernandez með nýjum samningi sínum. Chicago Fire attacker Xherdan Shaqiri is the new highest-paid player in MLS.But he won t hold that title for very long https://t.co/cPkScGiW0Z— The Athletic (@TheAthletic) May 17, 2022 Shaqiri er þrítugur og var hjá franska félaginu Lyon á þessu tímabili. Hann var leikmaður Liverpool frá 2018 til 2021 en náði bara að spila 45 deildarleiki á þessum þremur tímabilum sínum á Anfield. Shaqiri gerði samning við Chicago Fire FC og er öruggur með að fá fyrir það 8,15 milljónir dollara eða yfir milljarð í íslenskum krónum. Dunno if these figures have been shared before, but, MLSPA has updated salary info, as of Apr 15. Most expensive players in MLS:1. Xherdan Shaqiri, $8.15m2. Chicharito, $6m3. Gonzalo Higuain, $5.8m4. Alejandro Pozuelo, $4.7m5. Jozy Altidore, $4.3m (incl. buyout, I imagine)— Tom Bogert (@tombogert) May 17, 2022 Chicharito var áður í efsta sætinu með sex milljónir dollara frá LA Galaxy eða aðeins meira en Gonzalo Higuain sem fékk 5,79 milljónir dollara fyrir sinn samning við Inter Miami. Þetta gæti breyst því nýr samningur Napoli mannsins Lorenzo Insigne við Toronto FC er ekki inn í þessum tölum en hann kemur ekki inn í deildina fyrr en glugginn opnast aftur 7. júlí.
MLS Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira