Leggja til að sameinað sveitarfélag fái nafnið Húnabyggð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 14:52 D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk flest atkvæði í nýsameinuðu sveitarfélagi Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Vísir/Vilhelm D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk flest atkvæði í sveitarstjórnarkosningum nýsameinaðs sveitafélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Samhliða sveitarstjórnarkosningum var lögð fram könnun fyrir íbúa um viðhorf þeirra til þriggja nafna á sameinað sveitarfélag. Langflestir, eða 443 völdu nafnið Húnabyggð, Blöndubyggð fékk 144 atkvæði og Húnavatnsbyggð fékk 53 atkvæði. Könnunin veðrur lögð fyrir nýja sveitarstjórn þegar hún tekur við. Á kjörskrá í sveitarfélaginu eru 957 en 801 greiddi atkvæði, eða 83,7% samkvæmt vef Blönduósbæjar. B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 249 atkvæði D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra 296 atkvæði G-listi Gerum þetta saman 100 atkvæði H-listi 140 atkvæði Auðir seðlar 13 Ógildir seðlar 3 Sveitarstjórn verður því þannig skipuð: Guðmundur Haukur Jakobsson (D) Ragnhildur Haraldsdóttir (D) Zophonías Ari Lárusson (D) Birgir Þór Haraldsson (D) Auðunn Steinn Sigurðsson (B) Elín Aradóttir (B) Grímur Rúnar Lárusson (B) Jón Gíslason (H) Edda Brynleifsdóttir (G) Sveitarstjórnarkosningar 2022 Blönduós Húnavatnshreppur Húnabyggð Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Samhliða sveitarstjórnarkosningum var lögð fram könnun fyrir íbúa um viðhorf þeirra til þriggja nafna á sameinað sveitarfélag. Langflestir, eða 443 völdu nafnið Húnabyggð, Blöndubyggð fékk 144 atkvæði og Húnavatnsbyggð fékk 53 atkvæði. Könnunin veðrur lögð fyrir nýja sveitarstjórn þegar hún tekur við. Á kjörskrá í sveitarfélaginu eru 957 en 801 greiddi atkvæði, eða 83,7% samkvæmt vef Blönduósbæjar. B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 249 atkvæði D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra 296 atkvæði G-listi Gerum þetta saman 100 atkvæði H-listi 140 atkvæði Auðir seðlar 13 Ógildir seðlar 3 Sveitarstjórn verður því þannig skipuð: Guðmundur Haukur Jakobsson (D) Ragnhildur Haraldsdóttir (D) Zophonías Ari Lárusson (D) Birgir Þór Haraldsson (D) Auðunn Steinn Sigurðsson (B) Elín Aradóttir (B) Grímur Rúnar Lárusson (B) Jón Gíslason (H) Edda Brynleifsdóttir (G)
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Blönduós Húnavatnshreppur Húnabyggð Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira