Forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. maí 2022 18:08 Sheikh Khalifa bin Zayed Al Nahyan með Karli Bretaprins í Lundúnum. Getty/ John Stillwell Sheikh Khalifa bin Zayed al-Nahyan forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna er látinn, 73 ára að aldri. Khalifa hefur verið forseti furstadæmanna frá árinu 2004 en hefur aðeins komið fram við hátíðartilefni vegna heilablóðfalls sem hann fékk árið 2014. Hálfbróðir Khalifa, Mohamed bin Zayed al-Nahyan, hefur tekið við innanríkismálum. Fjölskyldan er ein ríkasta konungsfjölskylda heims og er talin eiga um 150 milljarða Bandaríkjadala, eða um 20 billjónir króna. Auk þess að vera forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna var Sheikh Khalifa einnig leiðtogi Abu Dhabi, höfuðborgar olíuríkjanna sjö sem sameinast í arabísku furstadæmunum. Andlát hans var tilkynnt á ríkisfréttastofunni WAM í dag. Forsetaembættið boðaði í dag til fjörutíu sorgardaga, flaggað verður í hálfa stöng frá deginum í dag og fólk þarf ekki að mæta til vinnu næstu þrjá daga, hvorki í opinbera- né einkageiranum. Eins og áður segir tók Khalifa við embætti annars forseta Sameinuðu arabísku furstadæmanna í nóvember 2004 og við embætti leiðtoga Abu Dabhi eftir andlát föður hans. Fyrsta áratuginn leiddi hann umfangsmiklar breytingar á stjórnsýslu Sameinuðu arabísku furstadæmanna og stjórnsýslu Abu Dhabi. Eftir að hann fékk heilablóðfall árið 2014 hefur hann hins vegar haldið sig frá sviðsljósinu og hefur sjaldan komið fram opinberlega, þó hann hafi hadlið áfram að stjórna ríkinu á bak við luktar dyr. Mohammed bin Rashid al-Maktoum, varaforseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna og leiðtogi Dubai, mun taka við forsetaembættinu tímabundið þar til ríkisráð furstadæmanna boðar til fundar leiðtoga furstadæmanna sjö. Það verður að gerast innan þrjátíu daga og þar verður nýr forseti landsins valinn. Sameinuðu arabísku furstadæmin Andlát Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Hálfbróðir Khalifa, Mohamed bin Zayed al-Nahyan, hefur tekið við innanríkismálum. Fjölskyldan er ein ríkasta konungsfjölskylda heims og er talin eiga um 150 milljarða Bandaríkjadala, eða um 20 billjónir króna. Auk þess að vera forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna var Sheikh Khalifa einnig leiðtogi Abu Dhabi, höfuðborgar olíuríkjanna sjö sem sameinast í arabísku furstadæmunum. Andlát hans var tilkynnt á ríkisfréttastofunni WAM í dag. Forsetaembættið boðaði í dag til fjörutíu sorgardaga, flaggað verður í hálfa stöng frá deginum í dag og fólk þarf ekki að mæta til vinnu næstu þrjá daga, hvorki í opinbera- né einkageiranum. Eins og áður segir tók Khalifa við embætti annars forseta Sameinuðu arabísku furstadæmanna í nóvember 2004 og við embætti leiðtoga Abu Dabhi eftir andlát föður hans. Fyrsta áratuginn leiddi hann umfangsmiklar breytingar á stjórnsýslu Sameinuðu arabísku furstadæmanna og stjórnsýslu Abu Dhabi. Eftir að hann fékk heilablóðfall árið 2014 hefur hann hins vegar haldið sig frá sviðsljósinu og hefur sjaldan komið fram opinberlega, þó hann hafi hadlið áfram að stjórna ríkinu á bak við luktar dyr. Mohammed bin Rashid al-Maktoum, varaforseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna og leiðtogi Dubai, mun taka við forsetaembættinu tímabundið þar til ríkisráð furstadæmanna boðar til fundar leiðtoga furstadæmanna sjö. Það verður að gerast innan þrjátíu daga og þar verður nýr forseti landsins valinn.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Andlát Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira