Lögreglumenn börðu syrgjendur í útför blaðakonu Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2022 15:44 Kistuberar hörfuðu undan ísraelskum lögreglumönnum sem létu kylfurnar tala. AP/Maya Levin Ísraelskir lögreglumenn börðu syrgjendur með kylfum í útför blaðakonu al-Jazeera sem var skotin til bana á Vesturbakkanum á miðvikudag. Kistuberar misstu kistu hennar stuttlega vegna atgangsins. Útför Shireen Abu Akleh fór fram í Austur-Jerúsalem í gær. Hún var skotin í höfuðið þegar hún fylgdist með aðgerð Ísraelshers í borginni Jenín á Vesturbakkanum í vikunni. Vitni halda því fram að ísraelskir hermenn hafi skotið hana en það hefur ekki verið staðfest. Þúsundir syrgjenda fylgdu kistu hennar um götur borgarinnar. Sumir þeirra héldu á lofti palestínska fánanum og kyrjuðu „Palestína, Palestína“, að sögn AP-fréttastofunnar. Ísraelskar öryggissveitir bæla reglulega niður mótmæli til stuðnings sjálfstæðu ríki fyrir Palestínumenn í Austur-Jerúsalem. Lögreglan segir að mannfjöldinn hafi sungið þjóðernissinnaðan undirróður, hunsað fyrirmæli um að láta af athæfinu og kastað steinum í lögreglumenn. Þeir hafi því „neyðst“ til þess að grípa til aðgerða. Ísraelsher segist ekki hafa komist að neinni niðurstöðu um hvernig dauða Abu Akleh bar að og hvort að hún hafi verið skotin af ísraelskum eða palestínskum hermanni. Palestinian mourners and Israeli police clash during journalist's funeral procession in Jerusalem.Shireen Abu Akleh was killed during an Israeli military raid, but it's not clear who fired the bullet.Read more here: https://t.co/YuvI25KYAy pic.twitter.com/p595VDT4AF— Sky News (@SkyNews) May 13, 2022 Ísrael Palestína Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11. maí 2022 07:25 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Útför Shireen Abu Akleh fór fram í Austur-Jerúsalem í gær. Hún var skotin í höfuðið þegar hún fylgdist með aðgerð Ísraelshers í borginni Jenín á Vesturbakkanum í vikunni. Vitni halda því fram að ísraelskir hermenn hafi skotið hana en það hefur ekki verið staðfest. Þúsundir syrgjenda fylgdu kistu hennar um götur borgarinnar. Sumir þeirra héldu á lofti palestínska fánanum og kyrjuðu „Palestína, Palestína“, að sögn AP-fréttastofunnar. Ísraelskar öryggissveitir bæla reglulega niður mótmæli til stuðnings sjálfstæðu ríki fyrir Palestínumenn í Austur-Jerúsalem. Lögreglan segir að mannfjöldinn hafi sungið þjóðernissinnaðan undirróður, hunsað fyrirmæli um að láta af athæfinu og kastað steinum í lögreglumenn. Þeir hafi því „neyðst“ til þess að grípa til aðgerða. Ísraelsher segist ekki hafa komist að neinni niðurstöðu um hvernig dauða Abu Akleh bar að og hvort að hún hafi verið skotin af ísraelskum eða palestínskum hermanni. Palestinian mourners and Israeli police clash during journalist's funeral procession in Jerusalem.Shireen Abu Akleh was killed during an Israeli military raid, but it's not clear who fired the bullet.Read more here: https://t.co/YuvI25KYAy pic.twitter.com/p595VDT4AF— Sky News (@SkyNews) May 13, 2022
Ísrael Palestína Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11. maí 2022 07:25 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11. maí 2022 07:25